Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 24

Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 24
27. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 24 Bestu erlendu myndir ársins Fréttaljósmyndarar hafa á árinu sem er að líða sjaldnast látið sig vanta þegar stóratburðir gerast og fært heimsbyggð- inni myndir af styrjöldum, hamförum, flóttafólki, kosningum, mótmæla- fundum, hryðjuverkum og hversdags- atburðum af öllu tagi. STRÍÐ Í SÝRLANDI Ekkert lát er á styrjöldinni í Sýrlandi, sem geisað hefur síðan í mars 2011 þegar fyrstu átökin hófust milli stjórnvalda og mótmælenda. Hátt á þriðja þúsund manns eru látnir, meira en þrjár milljónir flúnar úr landi og um fimm milljónir á vergangi innanlands. Myndin er tekin í borginni Aleppo þann 9. júlí eftir loftárás stjórnarhersins. Maður ber tvær stúlkur burt frá vettvangi eyðileggingarinnar. NORDICPHOTOS/AFP Á FLÓTTA TIL EVRÓPU Á hverju ári reyna tugir þúsunda manna að komast til Evrópusambandsins frá Afríkulöndum og Mið-Austurlöndum. Þúsundir láta lífið á leiðinni yfir Miðjarðarhafið. Þessir menn eru að reyna að klifra yfir rammgirt landamæri spænsku borgarinnar Melilla, sem er á norðurströnd Marokkós, í von um að komast þaðan yfir sundið til Spánar. NORDICPHOTOS/AFP HJÚKRUNARKONA LEIÐIR EBÓLUSMITAÐA STÚLKU Í MONRÓVÍU, HÖFUÐBORG LÍBERÍU Ebólufaraldurinn, sem geisað hefur í nokkrum ríkjum vestanverðrar Afríku, er á hægu undanhaldi en hefur á árinu kostað nærri sjö þúsund manns lífið. SJÁLFSTÆÐISVILJI Í KATALÓNÍU Þann 11. september héldu Katalóníubúar sína árlegu þjóðhátíð. Stemningin þetta árið var óvenju mikil og góð vegna vaknandi vona um að þjóðaratkvæðagreiðsla í nóvember myndi leiða til sjálfstæðis og aðskilnaðar frá Spáni. Þeir draumar rættust þó ekki. MÓTMÆLI LÝÐRÆÐISSINNA Í HONG KONG Lögreglumenn hvíla sig eftir að hafa skotið táragashylkjum á tugi þúsunda mótmælenda, sem sætta sig ekki við að kínversk stjórnvöld ráði því hverjir verði í framboði til kosninga í Hong Kong. Myndin er tekin í lok september, stuttu eftir að mótmælin hófust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.