Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 50

Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 50
| ATVINNA | Olíuverzlun Íslands hf. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Við leitum að tveimur metnaðargjörnum einstaklingum í fjölbreytt og áhuga- verð verkefni í upplýsingatæknideild Olís. Annars vegar er um að ræða starf sérfræðings í upplýsingatækni og hins vegar starf við notendaþjónustu og uppsetningu vélbúnaðar. Viðkomandi þurfa að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, sýna frum- kvæði, geta unnið sjálfstætt, vera skipulagðir og hafa ríka þjónustulund. Helstu verkefni: Innleiðing á Dynamics CRM CRM-aðlaganir og notendaþjónusta Uppsetning og viðhald í BI umhverfi Notendaþjónusta eftir þörfum Afleysing kerfisstjóra Tilfallandi verkefni í upplýsingatæknideild Hæfniskröfur: Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærileg menntun/reynsla Þekking á Microsoft-kerfum og netþjónum Þekking á Dynamics CRM æskileg Forritunarþekking í C# kostur Þekking á Dynamics NAV kostur Helstu verkefni: Notendaþjónusta Uppsetning á vél- og hugbúnaði Viðhald og lagfæringar á vinnustöðvum Uppsetning notenda í AD og aðgangsstýringar Viðhald og rekstur á netbúnaði Þjónusta við afgreiðslukerfi, sjálfsala og posa Tilfallandi verkefni í upplýsingatæknideild Hæfniskröfur: Kerfisstjóranám eða sambærileg menntun/reynsla Þekking á Microsoft-kerfum og netþjónum Reynsla í uppsetningu vélbúnaðar Þekking á afgreiðslukerfum kostur Reynsla af sambærilegu starfi æskileg Vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá í tölvupósti til starfsmannastjóra Olís, Ragnheiðar Bjarkar, á rbg@olis.is, fyrir 5. janúar nk. Tekið skal fram um hvort starfið er sótt með því að merkja umsóknina með annað hvort Sérfræðingur í upplýsingatækni eða Notendaþjónusta og uppsetning vélbúnaðar. PI PA R\ TB W A · S ÍA · 1 44 81 1 Viltu taka þátt í spennandi uppbyggingarstarfi í upplýsingatæknideild Olís? Sérfræðingur í upplýsingatækni Notendaþjónusta og uppsetning vélbúnaðar Viðskiptablaðamaður Viltu slást í hóp öflugustu blaðamanna landsins? Okkur vantar blaðamann viðskiptafrétta á Vísi og Fréttablaðið. Í boði er áhugaverð vinna á skemmtilegum vinnustað í stöðugri sókn. Umsækjandi þarf: • að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar • að hafa reynslu og brennandi áhuga á viðskipta- og þjóðmálum • að hafa gott vald á íslenskri tungu • að vera fær í mannlegum samskiptum • að geta unnið undir álagi Reynsla af frétta - og blaðamennsku er skilyrði. Áhugasamir sæki um á 365midlar.is. Umsóknarfrestur er til 17. janúar. Frekari upplýsingar gefur Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365, kristinth@365.is Þjóðminjasafn Íslands er háskólastofnun og höfuðsafn á sviði menningar- minja og rannsókna á menningarsögulegum minjum í landinu. Hlutverk þess er að auka og miðla þekkingu á menningarminjum og sögu íslensku þjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands starfar m.a. á grundvelli laga um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011, safnalaga nr. 141/2011 og laga um menningarminjar nr. 80/2012. Þjóðminjasafn Íslands auglýsir lausa til umsóknar Rannsóknarstöðu í nafni dr. Kristjáns Eldjárns Við Þjóðminjasafn Íslands er sérstök rannsóknarstaða tengd nafni dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands, sbr. 3. gr. a. laga um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011. Í reglugerð nr. 896/2006 segir: „Staðan er ætluð fræðimönnum, er sinna rannsóknum á sviði íslenskrar menningarsögu sem fellur undir starfssvið Þjóðminjasafns Íslands.“ Rannsóknaverkefnum sem unnið er að í rannsóknarstöðu Kristjáns Eldjárns er ætlað að efla rannsóknastarfsemi Þjóðminjasafns Íslands. Við ráðningu í stöðuna er m.a. tekið mið af rannsóknastefnu Þjóðminjasafnsins og stöðu þess sem háskólastofnunar. Til greina kemur að tengja sjálfstæða rannsókn við stór rannsóknaverkefni sem þegar er unnið eða hefur verið unnið að innan safnsins. Staðan er auglýst til eins árs. Fræðimaður skal senda inn umsókn, þar sem verkefnið er vandlega skilgreint og hvernig það verði til að efla menningarsögulegar rannsóknir. Verkefnið skal skilgreint sem eins árs verkefni. Umsókn skal fylgja greinargerð um mennt- un og reynslu af fræðistörfum. Verkefni, eins og það er afmarkað, lýkur með formlegum verklokum að ráðningartíma liðnum. Stefnt skal að því að niðurstöður rannsókna verði birtar á viðurkenndum fræðilegum vettvangi eftir verklok en auk þess skulu þær kynntar með fyrirlestri, sýningu eða öðrum hætti innan Þjóðminjasafns Íslands. Rannsóknarniðurstöður skulu jafnframt varðveittar í Þjóðminja- safni Íslands. Fræðimaður sem gegnir rannsóknarstöðu Kristjáns Eldjárns hefur aðstöðu hjá og starfar innan rannsókna- og varðveislusviðs Þjóðminjasafnsins. Fræðimaður skal leggja sitt af mörkum til að efla rannsóknarstarf safnsins og taka þátt í að veita nýjum straumum inn í fræðilega umræðu. Í samræmi við ákvæði í reglugerð nr. 896/2006 ákvarðar Þjóð- minjavörður um launakjör fræðimannsins, innan marka kjara- samninga og fjárheimilda. Umsókn með verkefnislýsingu og ferilskrá sendist Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 43, 101 Reykjavík, eða á póstfangið starfsumsokn@thjodminjasafn.is, í síðasta lagi 29. janúar 2015. Upplýsingar eru veittar í síma 530 2200, eða í tölvupósti hjá Önnu Lísu Rúnarsdóttur, settum þjóðminjaverði (anna.lisa@thjodminjasafn.is). 27. desember 2014 LAUGARDAGUR12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.