Fréttablaðið - 27.12.2014, Page 51

Fréttablaðið - 27.12.2014, Page 51
Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar auglýsir starf kennsluráðgjafa, laust til umsóknar. Starfssvið: - Kennsluráðgjafi starfar samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla, aðalnámskrá og framtíðarstefnu Reykjanesbæjar í menntamálum. Starfið felst m.a. í að greina námsvanda nemenda, aðstoða við skipulag kennslu, ráðgjöf við foreldra, kennara og starfsfólk skóla. Menntun og hæfni: - Grunnskólakennari með framhaldsmenntun í sérkennslu- fræðum og / eða öðru því sem nýtist í starfi. - Reynsla af kennslu. - Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð. - Góð hæfni í samskiptum. - Góð tölvukunnátta. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Gyða M. Arnmundsdóttir deildarstjóri sérfræðiþjónustu s. 4216700 eða 8956050, gyda.m.arnmundsdottir@reykjanesbaer.is Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2014 ATVINNA KENNSLURÁÐGJAFI ÖRTÖLVUFORRITARI Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá einu eftirsóttasta fyrirtæki landsins sem leiðir alþjóð lega nýsköpun á sviði stoðtækja og stuðningsvara. Bionic vörur Össurar eru örtölvustýrðar og auka hreyfigetu með aðstoð gervigreindar sem aðlagar stoðtæki að einstaklingum og aðstæðum þeirra. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2300 manns í 18 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. VILTU GANGA Í LIÐ MEÐ ÖSSURI Starfssvið • Þróun á Bionic vörum • Örtölvuforritun • Merkjavinnsla Hæfniskröfur • BSc. próf í tölvunarfræði eða verkfræði • Reynsla af C og C++ forritun • Reynsla af örtölvuforritun • Reynsla af MSP430 eða ARM Cortex er kostur • Reynsla af rauntímakerfum er kostur • Reynsla af þróun lækningatækja er kostur RAFMAGNSVERKFRÆÐINGUR Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá einu eftirsóttasta fyrirtæki landsins sem leiðir alþjóðlega nýsköpun á sviði stoðtækja og stuðningsvara. Bionic vörur Össurar eru örtölvustýrðar og auka hreyfigetu með aðstoð gervigreindar sem aðlagar stoðtæki að einstaklingum og aðstæðum þeirra. HÖNNUÐUR Á RANNSÓKNA- OG ÞRÓUNARSVIÐI Össur leiðir alþjóðlega nýsköpun á sviði stoðtækja og stuðningsvara. Við leitum að metnaðar- fullum einstaklingi til að starfa með okkur í vöruþróun. Starfssvið • Þróun á Bionic vörum • Hönnun og útlagning á rafrásum • Samskipti við framleiðendur rafrása Hæfniskröfur • BSc. próf í rafmagnsverkfræði • Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla • Reynsla af hönnun og útlagningu rafrása • Reynsla af Altium Designer er kostur • Reynsla af framleiðslu rafrása er kostur • Reynsla af örtölvuforritun er kostur • Reynsla af þróun lækningatækja er kostur Starfssvið • Þróun á nýjum vörum og þjónustu • Þróun á framleiðslubúnaði • Alþjóðleg samskipti við samstarfsaðila • Prófanir og rannsóknir á vörum í þróunarferli Hæfniskröfur • MSc., BA eða tækninám sem nýtist í starfi • Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla • Reynsla af teikniforritum • Þekking á vélum og tæknibúnaði kostur Umsækjendur þurfa að hafa mjög góða enskukunnáttu í rituðu og töluðu máli. Þeir þurfa einnig að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum ásamt því að sýna frumkvæði í vinnubrögðum.  Umsóknir ásamt ferilskrá þurfa að berast work@ossur.com fyrir 8. janúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300. For English version see www.ossur.is Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.