Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 51
Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar auglýsir starf kennsluráðgjafa, laust til umsóknar. Starfssvið: - Kennsluráðgjafi starfar samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla, aðalnámskrá og framtíðarstefnu Reykjanesbæjar í menntamálum. Starfið felst m.a. í að greina námsvanda nemenda, aðstoða við skipulag kennslu, ráðgjöf við foreldra, kennara og starfsfólk skóla. Menntun og hæfni: - Grunnskólakennari með framhaldsmenntun í sérkennslu- fræðum og / eða öðru því sem nýtist í starfi. - Reynsla af kennslu. - Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð. - Góð hæfni í samskiptum. - Góð tölvukunnátta. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Gyða M. Arnmundsdóttir deildarstjóri sérfræðiþjónustu s. 4216700 eða 8956050, gyda.m.arnmundsdottir@reykjanesbaer.is Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2014 ATVINNA KENNSLURÁÐGJAFI ÖRTÖLVUFORRITARI Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá einu eftirsóttasta fyrirtæki landsins sem leiðir alþjóð lega nýsköpun á sviði stoðtækja og stuðningsvara. Bionic vörur Össurar eru örtölvustýrðar og auka hreyfigetu með aðstoð gervigreindar sem aðlagar stoðtæki að einstaklingum og aðstæðum þeirra. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2300 manns í 18 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. VILTU GANGA Í LIÐ MEÐ ÖSSURI Starfssvið • Þróun á Bionic vörum • Örtölvuforritun • Merkjavinnsla Hæfniskröfur • BSc. próf í tölvunarfræði eða verkfræði • Reynsla af C og C++ forritun • Reynsla af örtölvuforritun • Reynsla af MSP430 eða ARM Cortex er kostur • Reynsla af rauntímakerfum er kostur • Reynsla af þróun lækningatækja er kostur RAFMAGNSVERKFRÆÐINGUR Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá einu eftirsóttasta fyrirtæki landsins sem leiðir alþjóðlega nýsköpun á sviði stoðtækja og stuðningsvara. Bionic vörur Össurar eru örtölvustýrðar og auka hreyfigetu með aðstoð gervigreindar sem aðlagar stoðtæki að einstaklingum og aðstæðum þeirra. HÖNNUÐUR Á RANNSÓKNA- OG ÞRÓUNARSVIÐI Össur leiðir alþjóðlega nýsköpun á sviði stoðtækja og stuðningsvara. Við leitum að metnaðar- fullum einstaklingi til að starfa með okkur í vöruþróun. Starfssvið • Þróun á Bionic vörum • Hönnun og útlagning á rafrásum • Samskipti við framleiðendur rafrása Hæfniskröfur • BSc. próf í rafmagnsverkfræði • Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla • Reynsla af hönnun og útlagningu rafrása • Reynsla af Altium Designer er kostur • Reynsla af framleiðslu rafrása er kostur • Reynsla af örtölvuforritun er kostur • Reynsla af þróun lækningatækja er kostur Starfssvið • Þróun á nýjum vörum og þjónustu • Þróun á framleiðslubúnaði • Alþjóðleg samskipti við samstarfsaðila • Prófanir og rannsóknir á vörum í þróunarferli Hæfniskröfur • MSc., BA eða tækninám sem nýtist í starfi • Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla • Reynsla af teikniforritum • Þekking á vélum og tæknibúnaði kostur Umsækjendur þurfa að hafa mjög góða enskukunnáttu í rituðu og töluðu máli. Þeir þurfa einnig að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum ásamt því að sýna frumkvæði í vinnubrögðum.  Umsóknir ásamt ferilskrá þurfa að berast work@ossur.com fyrir 8. janúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300. For English version see www.ossur.is Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.