Fréttablaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 53
| ATVINNA | Óskað er eftir rekstraraðila fyrir Gistiskýlið Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur neyðargistiskýlis fyrir karla - Gistiskýlisins. Um er að ræða úrræði sem rekið hefur verið í Reykjavík á undanförnum árum, en samningur við núverandi rekstraraðila rennur út þann 28. febrúar 2015. Hlutverk Gistiskýlisins er að veita hús- næðislausum körlum næsturgistingu á grundvelli kröfulýsingar sem fyrir liggur um þjónustuna. Þjónustusamnin- gur til 3ja ára verður gerður við þann aðila sem valinn verður til að reka þjónustuna. Leitað er eftir einstaklingum eða félagasamtökum sem hafa reynslu af þjónustu við fólk sem á við marghátt- aða félagslega erfiðleika að stríða með sérstakri áherslu á reynslu af vinnu með fólki sem á við áfengis- og vímuefnavanda að etja. Daglegur rekstur og þjónusta er í höndum þjónustusala, en til daglegs reksturs teljast t.d. starfsmannamál, almennur rekstur húsnæðis og eldhúss, þvottur og skipting rúmfata á hverjum degi auk annarrar þjónustu. Reykjavíkurborg leggur til húsnæði fyrir rekstur Gistiskýlisins. Gert er ráð fyrir því að 20 karlar gisti í einu að meðaltali yfir árið. Sturtu- og hreinlætisaðstaða er fyrir notendur Gistiskýlisins og aðstaða í þvottahúsi er til að þvo föt sín. Þjónustutími Gistiskýlisins er a.m.k. frá kl. 17:00 – kl. 10:00 næsta dag, alla daga ársins og þarf þjónustusali að tryggja að starfsemin sé ætíð mönnuð nægilega mörgum starfsmönnum svo unnt sé að veita þá þjónustu sem skilgreind er í kröfulýsingu. Að lágmarki eru tveir starfsmenn á vakt á opnunartíma. Frekari upplýsingar veitir Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, sigtryggur.jonsson@reykjavik.is. Kröfulýsingu er að finna á vefslóðinni http://reykjavik.is/stadir/thjonustumidstod-midborgar-og-hlida Áhugasamir skili inn umsókn um verkefnið fyrir lok starfsdags þann 14. janúar 2015. Velferðarsvið Ertu í stuði? Hófst þú nám í rafiðngrein, raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða rafeindavirkjun en laukst því ekki? Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að hafa ekki lokið sveinsprófi? Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst? Kynningarfundur verður á Stórhöfða 27 mánudaginn 5. janúar 2015 kl. 17:00. “Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í námi og starfi. Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi. Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins www.rafnam.is - Raunfærnimat eða í síma 580 5252 VERSLUNARSTJÓRI: Ber ábyrgð á rekstri verslunarinnar HÆFNISKRÖFUR: NETTÓ MJÓDD SPENNANDI TÆKIFÆRI FYRIR ÖFLUGAN VERSLUNARSTJÓRA! Kræsingar & kostakjör www.netto.is Umsóknir ásamt starfsferliskrá sendist á umsokn@netto.is. Allar nánari upplýsingar veitir Guðni Erlendsson, starfsmanna- fulltrúi í síma 421-5400. Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar nk. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. LAUGARDAGUR 27. desember 2014 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.