Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Blaðsíða 55
Afþreying 55Helgarblað 23.–25. nóvember 2012 Chevy Chase hættir n Breytingar í gamanþáttunum Community G amanleikarinn góð- kunni Chevy Chase mun hætta í gaman- þáttunum Comm- unity að loknu fjórðu þáttaröðinni sem fer í loftið í febrúar næstkomandi. Þetta var tilkynnt á fimmtudag en Chase hefur leikið eitt af aðal- hlutverkunum í þáttunum. Þessi ákvörðun Chase kem- ur ekkert sérstaklega mikið á óvart enda hefur hann talað opinskátt um vilja sinn til að hætta í þáttunum. Hann hef- ur farið með hlutverk Pierce Hawthorne í þáttunum og ku hafa verið óhress með hvernig framleiðendur þáttanna fóru með persónu hans. Þrátt fyrir að vera góðlegur á yfirborðinu er Chase mikill skapmaður og hefur verið greint frá því að hann hafi í nokkur skipti misst stjórn á skapi sínu á tökustað. Fjölmiðlar vestanhafs greina þó frá því að framleiðendur þáttanna og Chase hafi skilið í góðu. Búið er að taka upp ellefu þætti af fjórðu þáttaröðinni en þættirnir verða alls þrettán. Þetta þýðir að Chase verður ekki með í tveimur síðustu þáttunum. Community-þættirnir hafa notið mikilla vinsælda síðan þeir fóru fyrst í loftið árið 2009. Má geta þess að þættirnir eru með 8,8 í einkunn á IMDB sem þykir býsna gott þegar um gamanþætti er að ræða. Laugardagur 24. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (31:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (23:52) 08.23 Kioka (9:26) 08.30 Úmísúmí (6:20) 08.53 Spurt og sprellað (50:52) 08.58 Babar (10:26) 09.20 Grettir (5:52) 09.31 Nína Pataló (35:39) 09.38 Skrekkur íkorni (6:26) 10.01 Unnar og vinur (8:26) 10.23 Geimverurnar (49:52) 10.30 Hanna Montana 3,8 (Hannah Montana III) Leiknir þættir um unglingstúlk- una Miley sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. 10.55 Dans dans dans - Keppendur kynntir Í þættinum eru kynntir þeir keppendur sem stíga á svið í þætti kvöldsins. 11.05 Á tali við Hemma Gunn (Gísli Marteinn Baldursson) Hemmi Gunn og Þórhallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. Gestur þáttarins er Sigurður Sigurjónsson. Dagskrárgerð: Egill Eðvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.55 Útsvar (Álftanes - Reykjavík) Spurningakeppni sveitarfé- laga. Að þessu sinni mætast lið Álftaness og Reykjavíkur. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. e. 12.55 Landinn e. 13.25 Kiljan. e. 14.15 360 gráður 14.45 Íslandsmótið í handbolta (Afturelding - HK) Bein út- sending frá leik Aftureldingar og HK í N1-deildinni í handbolta. 16.45 Þrekmótaröðin 17.30 Ástin grípur unglinginn (59:61) (The Secret Life of the American Teenager) Bandarísk þáttaröð um unglinga í skóla. Meðal leikenda eru Molly Ringwald, Shailene Woodley, Mark Derwin og India Eisley. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (3:13) (The Adventures of Merlin IV) . 20.30 Dans dans dans 22.05 Hraðfréttir 22.15 Mömmudrengur 5,2 (Mama’s Boy) Slugsara um þrítugt sem býr hjá mömmu sinni þykir tilveru sinni ógnað þegar mamman og sjálfshjálpargúrú- inn hennar fara að draga sig saman. Leikstjóri er Tim Hamilton og meðal leikenda eru Diane Keaton, Jon Heder, Jeff Daniels og Anna Faris. 23.50 W. (W.) Mynd um ævi og forsetatíð George W. Bush. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Algjör Sveppi 09:25 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:00 Lukku láki 10:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:50 Big Time Rush 11:15 Glee (4:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 The X-Factor (18:27) 15:10 Neyðarlínan 15:40 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 17:00 Íslenski listinn Brynjar Már Valdimarsson kynnir Íslenska listann þar sem tuttugu vin- sælustu lög vikunar eru kynnt ásamt tveimur nýjum sem líkleg eru til vinsælda. Fastir liðir þáttarins eru Betri stofan, Spjallið, Poppskúrinn og fréttir af fræga fólkinu. 17:30 Game Tíví 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagur- kera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 20:15 Spaugstofan (10:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:45 The Good Witch’s Garden 6,7 Rómantísk og áhrifamikil mynd um unga konu sem sest að í litlum bæ í Bandaríkjunum og er í óða önn að koma sér fyrir. Kærastinn hennar og hans börn eru afar glöð að fá hana í hverfið en hún þarf að hafa meira fyrir því að kynnast fólkinu í bænum sem er ekki alveg tilbúið að taka vel á móti henni. 22:25 Repo Men 00:20 Any Given Sunday 6,7 02:45 Terminator Salvation 04:40 The Russell Girl (Russell stelp- an) Áhrifamikil mynd um unga konu sem vitjar heimahaganna til að deila nýjum fréttum með fjölskyldunni en endar í staðinn á að þurfa að gera upp fortíðina. 06:15 Spaugstofan (10:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:50 Rachael Ray (e) 11:10 Dr. Phil (e) 13:10 Kitchen Nightmares (6:17) (e) 14:00 Parks & Recreation (4:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie stofnar útivistarhóp sem aðeins er ætlaður stelpum til að vega upp á móti sambærilegum hópi af hinu kyninu. Áætlunin fer hinsvegar allt öðruvísi en hún ætlaðist til í fyrstu. 14:25 Happy Endings 7,6 (4:22) (e) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Jane trúir því að tafla með myndum af því sem maður dreymir um sé mál- ið. Brad gengur illa að tengjast yfirmanni sínum, allt þar til hann hittir Max á limmósínunni og Dave er eitthvað hikandi við að kynna nýju kærustuna fyrir vinahópnum. 14:50 My Mom Is Obsessed (6:6) (e) 15:40 The Good Wife 8,0 (2:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlauan njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins 16:30 The Voice (11:15) (e) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 19:00 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Amanda og Timothy halda keppninni áfram. 19:45 The Bachelor (2:12) 21:15 A Gifted Man (13:16) 22:00 Ringer 6,8 (13:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíburasystir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget snýr aftur á vettvang þar sem Siobhan hvarf og kemst að dularfullu athvarfi hennar sem varpar ljósi á fortíðina. 22:45 Flawless 00:35 Rocky IV (e) 02:10 Secret Diary of a Call Girl (6:8) (e) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. 02:35 Excused (e) Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 03:00 Ringer (13:22) (e) 03:50 Pepsi MAX tónlist 09:00 Meistaradeildin í handbolta 09:30 Kraftasport 20012 10:00 Spænsku mörkin 10:30 Meistaradeild Evrópu 12:10 Þorsteinn J. og gestir 12:55 Formúla 1 - Æfingar 14:00 Evrópudeildin 15:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 17:30 Meistaradeild Evrópu 18:05 Being Liverpool 18:55 Meistaradeildin í handbolta 20:20 Spænski boltinn - upphitun 20:50 Spænski boltinn 23:00 Árni í Cage Contender 15 00:10 Spænski boltinn 06:00 ESPN America 07:00 US Open 2000 - Official Film 08:00 World Tour Championship 2012 (3:4) 13:00 Golfing World 13:50 World Tour Championship 2012 (3:4) 18:50 Champions Tour - Highlights (21:25) 19:45 World Tour Championship 2012 (3:4) 00:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Vínsmakkarinn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 10:05 Being John Malkovich 11:55 Spy Next Door 13:30 Adam 15:10 Being John Malkovich 17:05 Spy Next Door 18:40 Adam 20:20 I Love You Phillip Morris 22:00 Paul 23:45 Angel and the Bad Man 01:20 I Love You Phillip Morris 03:00 Paul Stöð 2 Bíó 09:25 West Ham - Stoke 11:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 12:00 Enska úrvalsdeildin 12:30 Sunderland - WBA 14:45 Man.Utd. - QPR 17:15 Aston Villa - Arsenal 19:30 Everton - Norwich 21:10 Stoke - Fulham 22:50 Wigan - Reading Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Xiaolin Showdown 08:45 iCarly (43:45) 09:05 iCarly (44:45) 09:30 Villingarnir 09:50 Ævintýri Tinna 10:15 Dóra könnuður 11:05 Búbbarnir (3:21) 11:30 Búbbarnir (4:21) 11:55 Doddi litli og Eyrnastór 12:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (72:175) 19:00 Ellen (45:170) 19:45 Tekinn 20:15 Næturvaktin 20:45 Réttur (1:6) 21:30 NCIS (7:24) 22:15 Tekinn 22:45 Næturvaktin 23:15 Réttur (1:6) 00:00 NCIS (7:24) 00:45 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS ÍSLenSKT TAL nÁnAR Á Miði.iS T.V. - KViKMYndiR.iS SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 8 - 10.40 16 HeRe COMeS THe BOOM KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 niKO 2 KL. 4 - 6 L PiTCH PeRfeCT KL. 5.30 - 8 12 HOTeL TRAnSYLVAniA ÍSL. TexTi KL. 3.30 7 SKYfALL KL. 5 - 8 - 10.30 12 SKYfALL LÚxuS KL. 5 - 8 12 Teddi LAndKönnuðuR KL. 3.30 L SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 6 - 8 - 10.40 16 SnABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16 CLOud ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYfALL KL. 9 12 dJÚPið KL. 5.50 10 THe deeP enSKuR TexTi KL. 5.50 10 HeRe COMeS THe BOOM KL. 8 7 SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 5.50 - 8 16 SnABBA CASH 2 KL. 10.15 16 PiTCH PeRfeCT KL. 5.50 12 SKYfALL KL. 10 12 –ROLLing STOne -T.V. Séð Og HeYRT ViKAn 91% fReSH ROTTenTOMATOeS 8.2 iMdB  MBL 14 14 LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE 12 80/100 VARIETY 80/100 „„SKILAR ÞVÍ SEM ÓÞREYJUFULLIR AÐDÁENDUR VORU AÐ BÍÐA EFTIR.“ THE HOLLYWOOD REPORTER  BOXOFFICE MAGAZINE L EGILSHÖLL L L 14 14 12 KEFLAVÍK 7 7 L L L L 12 ÁLFABAKKA V I P V I P 16 16 14 L L L L L POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 10:10 POSSESSION LUXUS VIP KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT : BREAKING DAWN 2 VIP KL. 3 - 5:30 - 8 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 3:40 - 5:50 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 WRECK IT RALPH ENSKU. TALI KL. 8 - 10:10 ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 8 BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 END OF WATCH KL. 10:10 16 16 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 12 POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 11 TWILIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:30 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:10 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 3:40 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 3:20 TWILIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:30 HERE COMES THE BOOM 5:40 - 8 - 10:20 CLOUD ATLAS KL. 8 ARGO KL. 8 - 10:30 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 5:30 WRECK-IT RALPH ENSKU. TALI KL. 5:50 12 16 L L AKUREYRI 14 THE POSSESSION KL. 8 - 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 6 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 ARGO KL. 10:20 BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6 TWILIGHT KL. 10:20 THE POSSESSION KL. 8 - 10 HERE COMES THE BOOM KL. 8 WRECK IT RALPHÍSL. TALI 3D KL. 5:50 BRAVE ÍSL. TALI KL. 6  -FBL  -FRÉTTATÍMINN 12 7  ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES 16 MÖGNUÐ HROLLVEKJA BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM EKKI FYRIR VIÐKVÆMA “ALVÖRU HROLLVEKJA” SILVER LININGS PLAYBOOK 8, 10.25 NIKO 2 2D 4, 6 THE TWILIGHT SAGA PART 2 8, 10.25 SKYFALL 10 WRECK-IT RALPH 3D 4, 5.40 PITCH PERFECT 5.50, 8 TEDDI 2D 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL! ÍSL TAL! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn! SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. Búið, bless Chevy Chase hefur ákveðið að segja skilið við Community.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.