Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2012, Blaðsíða 59
N ú eru að koma upp á yfir­ borðið ástæður þess að slitnaði upp úr sambandi Justins Bieber og Sel­ enu Gomez. Ef marka má slúður pressuna vestanhafs þá mun Justin ekki hafa verið með hugann nógu mikið við hana eina. „Helsta vandamálið í sambandinu var að honum leiddist ekki að líta á konur,“ sagði heimildarmaður í samtali við OK­tímaritið. Áður höfðu borist fréttir af af­ brýðisemi í sambandinu og að Selena treysti Justin ekki alveg nógu vel. Svo það hefði kannski ekki átt að koma nokkrum á óvart þegar sambands­ slitin urðu staðreynd. frestaði öllu vegna hundsins Fólk 59Helgarblað 23.–25. nóvember 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur S öngkonan Fiona Apple hefur frestað tónleikaferðalagi til að geta hugsað um deyj­ andi hund. Pitbull­hundur­ inn Janet er að verða 14 ára og hefur verið hluti af lífi Fionu síð­ an hann var lítill hvolpur. Söngkonan bjargaði Janet sem hafði verið notuð sem beita í hundaslagsmálum. „Janet hefur verið til staðar fyrir mig alla mína fullorðinstíð. Hún er besti vinur minn, móðir mín, dóttir mín og sú sem hef­ ur kennt mér að elska.“ Hundurinn er með æxli í brjóstkassanum. Heilsu hans hafði hrakað mikið eftir að Apple kom heim úr síðasta tónleikaferðalagi. „Hún vill ekki fara út að ganga lengur. Ég get ekki farið frá henni, ekki núna,“ sagði söngkonan í bréfi sem hún birti á vefsíðu sinni þar sem hún biður aðdá­ endur um skilning. n Hundur Fionu Apple liggur fyrir dauðanum Með Janet Söng- konan bjargaði Janet sem hafði verið notuð sem beita í hunda- slagsmálum. Leiddist ekki að líta á aðrar konur n Justin var ekki alveg með hugann við Selenu Treysti ekki Justin Justin og Selena á meðan allt lék í lyndi. N eil Patrick Harris byrjaði þakkargjörðarfríið sitt á því að hjálpa til við að gefa heimilislausum mat. Leikarinn góðkunni úr sjón­ varpsþáttunum How I Met Your Mother var ekki eina stjarnan sem byrjaði þakkargjörðarhátíðina á þennan hátt því Hilary Duff, Malin Ackerman, Blair Underwood og Kirk Douglas gáfu tíma sinn til góðgerðamála.Öll aðstoðuðu þau starfsfólk við Los Angeles Mission en þangað komu 4.000 heimilis­ lausir og þáðu þakkargjörðarmál­ tíð. Stjörnur í góð- gerðastörfum Íslenskur saltfiskur útvatnaður að hætti Spánverja frumkvöðlafyrirtæki ársins  - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood - fiskvinnsla frá árinu  Saltfisksteikurnar frá Ekta ski eru sérstaklega útvatnaðar fyrir matreiðslu eins og hún gerist best við Miðjarðarhað. 466 1016 www.ektafiskur.is pöntunarsími:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.