Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 37
101 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Anton Galan og Hrafnkell Eiríksson 1. mynd. Töskukrabbi (Cancer pagurus). Ljósm./Photo: Anton Galan. Ritrýnd grein Náttúrufræðingurinn 77 (3–4), bls. 101–106, 2009 Töskukrabbi Þann 10. desember 2004 fang- aði netabáturinn Gullfari HF 290 óvenjulegan krabba eina sjómílu suður af Hópsnesvita við Grindavík (63°48’N–22°24’V), á um 80 metra dýpi. Krabbinn var afhentur Hús- dýragarðinum í Reykjavík, en þann 14. desember (eða fjórum dögum síðar) var Hafrannsóknastofnuninni gert viðvart um fundinn. Krabbinn drapst rétt áður en hann var tek- inn til greiningar og reyndist þar vera á ferðinni töskukrabbi Cancer pagurus Linnaeus, 1758 samkvæmt flokkunarlykli Zariquiey1 og fleiri heimildum (1. mynd).2,3 Á Náttúrugripasafni Vestmanna- eyja er til sýnis eitt eintak af tösku- krabba sem samkvæmt heimildum safnsins veiddist við Eyjar á sjöunda áratug síðustu aldar. Í „The Zoology T vær krabbategundir af ættkvíslinni Cancer veiddust við suðurströnd Íslands árin 2004 og 2005 og nefnast þær töskukrabbi (Cancer pagurus) og tannkrabbi (Cancer bellianus). Töskukrabbinn var veiddur af netabát suður af Grindavík í desember 2004, karldýr, 170 mm að breidd. Hann er sú krabbategund við strendur Evrópulanda sem mest er veitt af og hefur hvað mest viðskiptalegt gildi. Hér er um að ræða fyrsta staðfesta fundarstað töskukrabba við Ísland. Tvö eintök tannkrabba voru veidd af netabátum á slóðum austur af Vestmannaeyjum í september árið 2005 og voru bæði dýrin karldýr, 182 mm og 193 mm að breidd. Áður hafði einn slíkur veiðst árið 1959. Krabbinn er sjaldséð tegund sem ekki er nýtt. Höfundar þessarar greinar nefndu krabbann tannkrabba. Á árunum 2006–2008 hefur einn krabbi til viðbótar af ættkvíslinni Cancer fengist á nokkrum stöðum við Faxaflóa og Breiðafjörð og hafa höfundar nefnt hann klettakrabba (Cancer irroratus). Klettakrabbi er algeng tegund við austurströnd Norður-Ameríku og eru nytjar talsverðar. Erlend heiti Cancer pagurus Linnaeus, 1758. Edible crab (enska) Tourteau (franska) Buey de mar (spænska) Cancer bellianus Johnson, 1861. Toothed rock crab (enska) Tourteau denté (franska) Buey dentudo (spænska) Cancer irroratus Say, 1817. Atlantic rock crab (enska) Tourteau poinclos (franska) Jaiba de roca amarilla (spænska) Tösku-, tann- og klettakrabbar cm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.