Valsblaðið - 01.05.2012, Qupperneq 28
28 Valsblaðið2012
Bára Jóhannsdóttir, meistaraflokksráð
kvenna
Kristbjörg Ingadóttir, meistaraflokksráð
kvenna
Hallfríður Brynjólfsdóttir, meistara-
flokksráð kvenna
Afreksstefna stjórnar:
Valur hefur það að markmiði að eiga
ávallt knattspyrnufólk í fremstu röð. Fé-
lagið býður upp á aðstöðu sem ýtir undir
áhuga ungmenna til að skara fram úr og
viðhalda fjölmennum hópi knattspyrnu-
fólks. Með afreksstefnunni skapar Valur
Ný stjórn var skipuð í mars 2012 og
hafði þar af leiðandi ekki tök á því að
hafa mikil áhrif á leikmannahóp meist-
araflokka félagsins í knattspyrnu. Áhersl-
an var því lögð á fjáröflun og umgjörð
heimaleikja. Umgjörð heimaleikja fékk
100% einkunn hjá KSÍ. Áhorfendamet
var slegið á Hlíðarenda á leik Vals og KR
og aldrei hafa fleiri áhorfendur komið á
Vodafonevöllinn en í sumar. Erfitt um-
hverfi í rekstri fyrirtækja gerði það að
verkum að fjáröflun var undir vænting-
um.
Afreksstjórn Vals starfsárið 2012
skipuðu:
E. Börkur Edvardsson, formaður
Sigurður Gunnarsson, varaformaður
Jón Höskuldsson, formaður heimaleikja-
ráðs
Sigurður Pálsson, formaður fjárhags- og
markaðsráðs
Bragi G. Bragason, fjárhags- og
markaðs ráð
Páll Guðmundsson, meistaraflokksráð
karla
Þorsteinn Guðbjörnsson, heimaleikjaráð
Benóný Valur Jakobsson, meistara-
flokksráð kvenna
Erfittárfjárhagslega,
niðurskurðurogmisgóður
árangur.Áhorfendametvar
slegiðog100%einkunnhjáKSÍ
Skýrsla afreksstjórnar í knattspyrnu árið 2012
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu 2012. Efsta röð frá vinstri: Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari, Freyr Alexandersson
aðstoðarþjálfari, Kristján Guðmundsson þjálfari, Andri Sigurðsson, Halldór Geir Heiðarsson, Breki Bjarnason, Gunnar Patrik
Sigurðsson, Tómas Aron Tómasson, Haukur Hilmarsson, Sævar Geir Gunnleifsson liðsstjóri og Halldór Eyþórsson liðsstjóri.
Miðröð frá vinstri: Sigurður Gunnarsson varaformaður knd., Rajko Stanisic markmannsþjálfari, Halldór Kristinn Halldórsson,
Joe Tillen, Matthías Guðmundsson, Hafsteinn Briem, Eyjólfur Tómasson, Nikulás S. Magnússon, Sindri Jensson, Ásgeir
Ingólfsson, Rúnar Már S. Sigurjónsson, Þórir Guðjónsson og Kolbeinn Kárason. Neðsta röð frá vinstri: Matarr Jobe, Atli
Heimisson, Andri Fannar Stefánsson, Úlfar Hrafn Pálsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Jónas Næs,
Kristinn Freyr Sigurðsson og Haukur Páll Sigurðsson. Ljósm. Eiríkur Jónsson.