Valsblaðið - 01.05.2012, Page 59
Valsblaðið2012 59
skemmstum tíma. Hraðinn er því mikill.
Hérna hjá Hammarby njóta menn þess að
fara á leiki og það er mjög skemmtileg
upplifun. Menningarmunurinn kemur
svolítið niður á Íslendingum.
En þegar þú hugsar til baka minnist
þú einhvers sem við erum að gera bet
ur en Svíar? Það er gott yngri flokka
starf í Val. Heima eru færir þjálfarar í
yngri flokkum, styrktarþjálfarinn var
betri hjá Val heldur en sá sem ég er með
núna. Hér vantar t.d. markmiðstengda
einstaklingsþjálfun sem maður var farinn
að sjá á Íslandi.
Í hvaða deild heldur þú að Valsliðið,
eins og þú manst það, væri ef það spil
aði í Svíþjóð? Ég held að Valsliðið sem
ég spilaði með myndi standa sig nokkuð
vel. Við vorum eitraðir saman og vorum
búnir að spila saman frá því að vorum
guttar.
En ef Hammarby væri að spila á Ís
landi? Frekar ofarlega. Við myndum
ekki rústa deildinni en við spilum á háu
tempói, mjög hratt og erum grimmir í
vörn. Það reynir á andstæðinga okkar að
spila gegn okkur.
Hvaða stöðu spilarðu með Hammarby
og hvernig skrifar maður það á
sænsku? Ég spila miðju eða vinstri
skyttu. En skytturnar tvær og miðjan
kallast saman níu metra leikmenn, ute
nia. Vinstri skyttan kallast því vänster
nia en leikstjórnandinn mitt nia.
www.hr.is
Þráinn Hafsteinsson
• Aðjúnkt í íþróttafræði
• Sérsvið: Þjálffræði
og frjálsíþróttir
• 30 ára þjálfarareynsla á Íslandi,
Svíþjóð og Bandaríkjunum
• Þjálfari á ÓL, HM og EM
• Yfirþjálfari frjálsíþrótta-
deildar ÍR
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir
• Nemi á 3. ári í íþróttafræði
• Forsetalisti: Á forsetalista
allar annir sem af er náminu
• Landsliðskona í frjálsíþróttum
• Áhugamál: Frjálsíþróttir
og að kaupa skó
LÆRÐU ÍÞRÓTTAFRÆÐI
VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK
BSc Í ÍÞRÓTTAFRÆÐI
MSc Í ÍÞRÓTTAVÍSINDUM OG ÞJÁLFUN
MEd Í HEILSUÞJÁLFUN OG KENNSLU
Kynntu þér námið á www.hr.is/ithrottafraedi
Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár
60+ ehf.
Ágúst Ögmundsson
Anthony Karl Gregory
Arna Grímsdóttir
Axel Kristjánsson
Ágúst Ögmundsson
Benóný Valur Jakobsson
Bergur Þór Bergsson
Bergþór Valur Þórisson
Birgir Þórarinsson
Bjarki Sigurðsson
Bjarni Bjarnason
Bjarni Harðarson
Bjarni Sigurðsson
Björn Guðbjörnsson
Björn Ingi Sverrisson
Böðvar Bergsson
Brynjar Harðarsson
Brynjar Níelsson
Dagný Arnþórsdóttir
Dagur B. Eggertsson
Eggert Þór Kristófersson
Einar Bjarni Halldórsson
Einar Örn Jónsson