Valsblaðið - 01.05.2012, Page 59

Valsblaðið - 01.05.2012, Page 59
Valsblaðið2012 59 skemmstum tíma. Hraðinn er því mikill. Hérna hjá Hammarby njóta menn þess að fara á leiki og það er mjög skemmtileg upplifun. Menningarmunurinn kemur svolítið niður á Íslendingum. En þegar þú hugsar til baka minnist þú einhvers sem við erum að gera bet­ ur en Svíar? Það er gott yngri flokka starf í Val. Heima eru færir þjálfarar í yngri flokkum, styrktarþjálfarinn var betri hjá Val heldur en sá sem ég er með núna. Hér vantar t.d. markmiðstengda einstaklingsþjálfun sem maður var farinn að sjá á Íslandi. Í hvaða deild heldur þú að Valsliðið, eins og þú manst það, væri ef það spil­ aði í Svíþjóð? Ég held að Valsliðið sem ég spilaði með myndi standa sig nokkuð vel. Við vorum eitraðir saman og vorum búnir að spila saman frá því að vorum guttar. En ef Hammarby væri að spila á Ís­ landi? Frekar ofarlega. Við myndum ekki rústa deildinni en við spilum á háu tempói, mjög hratt og erum grimmir í vörn. Það reynir á andstæðinga okkar að spila gegn okkur. Hvaða stöðu spilarðu með Hammarby og hvernig skrifar maður það á sænsku? Ég spila miðju eða vinstri skyttu. En skytturnar tvær og miðjan kallast saman níu metra leikmenn, ute nia. Vinstri skyttan kallast því vänster nia en leikstjórnandinn mitt nia. www.hr.is Þráinn Hafsteinsson • Aðjúnkt í íþróttafræði • Sérsvið: Þjálffræði og frjálsíþróttir • 30 ára þjálfarareynsla á Íslandi, Svíþjóð og Bandaríkjunum  • Þjálfari á ÓL, HM og EM • Yfirþjálfari frjálsíþrótta- deildar ÍR Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir • Nemi á 3. ári í íþróttafræði • Forsetalisti: Á forsetalista allar annir sem af er náminu • Landsliðskona í frjálsíþróttum • Áhugamál: Frjálsíþróttir og að kaupa skó LÆRÐU ÍÞRÓTTAFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK BSc Í ÍÞRÓTTAFRÆÐI MSc Í ÍÞRÓTTAVÍSINDUM OG ÞJÁLFUN MEd Í HEILSUÞJÁLFUN OG KENNSLU Kynntu þér námið á www.hr.is/ithrottafraedi Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár 60+ ehf. Ágúst Ögmundsson Anthony Karl Gregory Arna Grímsdóttir Axel Kristjánsson Ágúst Ögmundsson Benóný Valur Jakobsson Bergur Þór Bergsson Bergþór Valur Þórisson Birgir Þórarinsson Bjarki Sigurðsson Bjarni Bjarnason Bjarni Harðarson Bjarni Sigurðsson Björn Guðbjörnsson Björn Ingi Sverrisson Böðvar Bergsson Brynjar Harðarsson Brynjar Níelsson Dagný Arnþórsdóttir Dagur B. Eggertsson Eggert Þór Kristófersson Einar Bjarni Halldórsson Einar Örn Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.