Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 72
72 Valsblaðið2012
þess einstaklings sem þykir standa vel að
vígi félagslega fyrir 4. flokk karla. Það er
strákarnir sjálfir í sem velja einstakling-
inn. Þess má geta að Óskar Bjarni hlaut
þennan bikar fyrstur. Maggabikarinn í ár
hlaut Rökkvi Finnsson.
Dómari ársins: Nokkrir komu til greina
að þessu sinni og hefur hópur drengja
staðið sig einstaklega vel í þessu. Sá sem
varð fyrir valinu að þessu sinni Agnar
Smári Jónsson.
Efnilegasti leikmaður Vals: Alexander
Örn Júlíusson
Við tókum upp þá nýbreytni í fyrra að
verðlauna sérstaklega leikmenn sem
hafa spilað landsleiki fyrir Ísland á
tímabilinu.
Landsliðsmenn Vals 2011–2012 eru:
Alexander Örn Júlíusson, Daði Laxdal,
Gunnar Malmquist, Agnar Smári Jóns-
son, Sveinn Aron Sveinsson, Bjartur Sig-
urðsson, Arnar Daði Arnarsson, Sigurður
Ingiberg Ólafsson og Darri Sigþórsson.
Maggabikarinn: Bikarinn er gefinn til
minningar um Magnús Blöndal sem lést
fyrir rúmum 20 árum en Magnús byrjaði
ungur að þjálfa hjá félaginu og var þjálf-
ari af lífi og sál. Bikarinn er gefinn til
Í bikarkeppni HSÍ tókst liðinu að kom-
ast í úrslit en varð þar að gera sér 2. sætið
að góðu eftir jafnan úrslitaleik. Flokkur-
inn varð Reykjavíkurmeistari 2012. Sig-
urður Ingiberg Ólafsson, Arnar Daði Arn-
arsson, Bjartur Guðmundsson, Sveinn
Aron Sveinsson, Agnar Smári Jónsson
voru valdir til æfinga með unglingalands-
liði Íslands og tóku Agnar og Sveinn þátt í
forkeppni EM þar sem Ísland tryggði sér
sæti í úrslitakeppninni sem fram fór í
Tyrklandi í júlí.
Efnilegasti leikmaður: Styrmir Sigurðs-
son.
Leikmaður flokksins: Sveinn Aron
Sveinsson.
Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár
Einar Þorvarðarson
Elías Hergeirsson
Esja gæðafæði ehf.
Eyþór Guðjónsson
Fasteignafélagið Reyr ehf.
Friðjón B. Friðjónsson
Friðjón Örn Friðjónsson
Garðar Vilhjálmsson
Geirarður Geirarðsson
Gestur Jónsson
Gísli Arnar Gunnarsson
Gísli Óskarsson
GR-Ráðgjöf slf.
Grétar Haraldsson
Grímur Garðarsson
Grímur Sæmundsen
Guðfinnur Halldórsson
Guðjón Harðarson