Valsblaðið - 01.05.2012, Side 106

Valsblaðið - 01.05.2012, Side 106
106 Valsblaðið2012 Starfiðermargt Minnibolti 8 ára drengir Þjálfari: Lýður Vignisson Hópur sem vert er að fylgjast vel með í náinni framtíð. Þessir strákar eru alveg ótrúlega duglegir að æfa og hafa verið duglegir að mæta á æfingar og keppa með eldri flokkum. Strákarnir spiluðu í fjórum félagsmótum í vetur og voru fé- lagi sínu og foreldrum til mikils sóma. Minnibolti 11 ára drengir Þjálfari: Alexander Dungal Við í minnibolta eldri börðumst hart í C-riðli í vetur og sýndum á köflum að við hefðum getað unnið riðilinn á góðum og öðrum sem komið hafa að fjáröflun- unum í vetur. Uppskeruhátíð körfuboltans 2012 Minnibolti 6 ára Þjálfari: Lýður Vignisson Í þessum aldurshópi æfa drengir og stúlkur saman og alls æfðu 18 krakkar á einhverjum tímapunkti í vetur. Krakkarn- ir tóku alveg gríðarlegum framförum og eiga framtíðin svo sannarlega fyrir sér. Hópurinn tók þátt í þremur félagsmótum í vetur og voru félagi sínu og foreldrum til mikil sóma. Valsliðið tók með afar glæsilegum hætti þátt í átaki Krabbameinsfélagsins, bleika slaufan í októbermánuði. Hannað- ir voru sérstakir bleikir búningar af því tilefni sem liðið lék í október. Nokkuð fé safnaðist sem gefið var til Krabbameins- félagsins. Átakið vakti athygli á þessu góða málefni víða. Sameiginlegt mark- mið Vals og Krabbeinsfélagsins er varðar forvarnir og heilbrigðan lífstíl kemur vel fram í þessari vakningu. Við viljum þakka styrktaraðila Vals, Íslandsbanka fyrir stuðninginn ásamt öllum þeim fyrir- tækjum öðrum sem komu að þessu verk- efni með okkur. Valur old boys Hjá körfuknattleiksdeildinni er eitt allra öflugasta old boys lið landsins. Mark- vissar æfingar og enn markvissari skemmtanir skila góðu starfi fyrir Val. Fjáraflanir Meistaraflokkar deildarinnar hafa staðið sig vel í fjáröflunum undanfarna vetur og er framlag leikmanna til fjáröflunar mjög mikilvægt fyrir starfið. Stjórn deildarinn- ar þakkar sérstaklega öllum leikmönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.