Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 114

Valsblaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 114
114 Valsblaðið2012 Starfiðermargt Föstudaginn 13. júlí fór fram árlegt golfmót Vals á Urriðavelli. Uppselt var í mótið og mikið fjör að vanda. Í kvennaflokki var Guðrún Aðalsteinsdóttir hlutskörpust og í öðru og þriðja sæti voru Guðrún Kristjánsdóttir og Jenetta Bárð- ardóttir. Hjá körlunum var Jón R. Kristjánsson í fyrsta sæti og í öðru og þriðja voru Anton K. Þórarinsson og Gunnsteinn Skúla- son. Hér má sjá myndir af sigurvegurunum. Golfnefnd Vals þakkar öllum þátttakendum kærlega fyrir og hlakkar til að sjá sem flesta að ári. Skemmtilegtárlegt golfmótVals Sigurmarkiðbeintúrfríkasti Valdimar Grímur Magnússon æfir handbolta með öðrum flokki Vals. Valdimar er sjaldnast í byrjunarliðinu en hann fær sín tækifæri af og til. Þegar leikmenn búa við svo slitr- ótta spilamennsku þá er eins gott að nýta tækifærið þegar það gefst. Blaðamaður Valsblaðsins er búinn að heyra nokkr- ar útgáfur af sigurmarki sem Valdimar skoraði gegn Stjörn- unni. Það var því fullt tilefni til að hafa upp á Valda og fá hann til að segja söguna frá fyrstu hendi. Segðu mér frá þessu atviki í lok leiksins gegn Stjörnunni. Hvernig gekk þetta fyrir sig? Leikurinn var búinn en við áttum fríkast vegna þess að það hafði verið brotið á mér. Ég hélt fyrst að það væri víti en svo var ekki. Balli (Baldvin Fróði Hauksson) hélt á boltanum en segir mér að taka frí- kastið. En ég neita og vil ekkert taka það. Ég var pínu stress- aður og treysti mér ekki til þess. En hann lætur mig hafa boltann og ég samþykki að taka það. Ég stilli mér upp á punktalínunni, nokkurn veginn fyrir miðju og allt Stjörnulið- ið er í vegg á línunni. Dómarinn flautar og ég tek kastið, nota úlnliðinn en sé að þeir halla sér dálítið til hægri og þá hafði ég meira pláss vinstra megin á þá læt ég vaða þeim megin yfir vegginn og bomba skeyt- in inn. Markmaðurinn vissi ekkert hvað var í gangi og sjálfur hélt ég að ég hefði skotið framhjá. En síðan koma allir strák- arnir hlaupandi til mín og stökkva á mig. Þá loksins áttaði ég mig, – okey – þetta var mark. Sigurður Ásbjörnsson skráði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.