Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 117

Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 117
Valsblaðið2012 117 StarfiðermargtFramtíðarfólk Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Hrikalega ertu myndarlegur frá gamalli konu úti í búð. Fullkomið laugardagskvöld: Bíó með Fyrirmynd þín í fótbolta:Hef alltaf litið mikið upp til Zidane. Draumur um atvinnumennsku í fót­ bolta: Draumurinn er að spila með Real Madrid. Landsliðsdraumar þínir: Markmiðið hefur alltaf verið A-landsliðið og þangað stefni ég. Besti söngvari: Geir Ólafs. Besta hljómsveit: Hjálmar. Besta bíómynd: Lord of the Rings klikk- ar ekki. Besta bók: I am Zlatan. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Í gamla daga var það Arsenal en nú styð ég ekkert lið í enska boltanum. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Real Madrid. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Á næstu árum vona ég svo sann- arlega að Valur vinni nokkra titla og að ungir Valsarar komi inn í liðið. Nám: Verzlunarskóli Íslands. Kærasta: Nei. Hvað ætlar þú að verða: Flugþjónn eða atvinnumaður í knattspyrnu. Af hverju Valur: Ástæðan fyrir því að ég kom í Val var sú að hér var stutt í hóp í meistaraflokki og aðstaðan á Hlíðar- enda er hrikalega góð, svo að hér er góð- ur staður til að bæta sig sem leikmaður. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Afi var í Val, annars mjög fáir Valsarar í minni ætt. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Gríðarlega vel og það hjálpar mikið til. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl­ skyldunni: Bróðir minn er nokkuð góð- ur í fótbolta en verð að segja ég. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Hef unnið nokkra badminton leiki. Eftirminnilegast úr boltanum: Ætli það sé ekki þegar ég skoraði mín fyrstu mörk fyrir Val, gegn Keflavík. Hvernig gengur næsta sumar: Ef hóp- urinn styrkir sig er allt hægt, stefnum á gott sumar og skemmtilegt mót. Mesta prakkarastrik: Fór með bróður mínum og félaga okkar niður a strönd og við söfnuðum marglyttum í poka. Fórum svo inn í fimm hæða blokk og létum pok- ann falla niður frá efstu hæð og lenti pok- inn fyrir utan hurðina hjá gamalli konu. Allt varð brjálað og á endanum þurftum við að þrífa marglyttuslettur af veggjum blokkarinnar. Fyndnasta atvik: Þegar Gummi Steinars sagði Valsliðið vera það lélegasta sem hann hafi mætt þrátt fyrir 4-0 tap. Stærsta stundin: Fyrsti byrjunarliðsleik- ur gegn Grindavík. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki kvenna hjá Val: Það eru nokkrar efnilegar en ætli það sé ekki Elín Metta. Athyglisverðasti leikmaður í meistara­ flokki karla hjá Val: Matarr Jobe, hann kemur manni alltaf skemmtilega á óvart, t.d. með íslenskukunnáttu sinni. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót­ bolta hjá Val: Það er metnaðarfullt starf í gangi og er ég bjartsýnn á framtíðina. Hvernig skýrir þú hvað margar efni­ legar fótboltastelpur koma upp úr yngri flokkum Vals en færri strákar: Því miður er ég ekki búinn að kanna þetta mál en ætli stelpurnar séu ekki bara duglegri en strákarnir. Fleygustu orð: Menntunin tryggir þér starfið en viðhorfið stöðuhækkunina. Mottó: Horfðu til himins með höfuðið hátt. Skemmtilegustu gallarnir: Á það til að lenda í árekstrum. Draumurinnerað spilameðRealMadrid Indriði Áki Þorláksson er 17 ára og leikur knattspyrnu með meistaraflokki Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár 1988 - 25ára - 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.