Valsblaðið - 01.05.2013, Page 31

Valsblaðið - 01.05.2013, Page 31
Valsblaðið 2013 31 Starfið er margt ods og Valsmenn kláruðu deildakeppnina án erlends leikmanns. Áfallið var nokkuð og eftir lokaumferðina var ljóst að Hauk- ar komust yfir okkur og fóru beint upp í efstu deild og Valur þurfti því að fara í fjögurra liða úrslit um eitt laust sæti í efstu deild. Við lékum fyrst gegn Þór frá Akureyri. Alíslenskir Valssveinar léku vel í fyrsta leik og unnu, en Þór jafnaði svo metin í öðrum leik á Akureyri og því þurfti að leika oddaleik að Hlíðarenda. Valsliðið lék stórvel í þessum leik og vann öruggan sigur. Woods var kominn aftur í keppnistreyju eftir skjótan bata og Kristín Ólafsdóttir. Liðið fór í æfingaferð til Danmerkur síðsumars og í september vann liðið fyrirtækjabikarkeppni KKÍ þegar Valur lagði lið Hauka í úrslitaleik. Góður titill kom að Hlíðarenda. Kvennaliðið Vals tók annað árið í röð þátt í átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni, með því að leika í bleikum búningum í októbermánuði 2013. Þetta frábæra framtak er í senn holl áminning um mikilvægi íþrótta sem forvarnar og styður hugsjónir Vals um heilbrigði og samfélagslega þátttöku. Meistaraflokkur karla í efstu deild á ný Karlaliðið lék í fyrstu deild eftir að hafa fallið úr deild þeirra bestu árið áður. Lið- ið fékk góðan liðsstyrk vandaðra leik- manna þegar þeir Rúnar Ingi Erlingsson og Atli Hreinsson bættust í hópinn og þá var nýr erlendur leikmaður í liðinu, Chris Woods. Liðið lék mjög vel fyrra hluta mótsins og var efst lengst af og í kjör- stöðu að fara beint upp í efstu deild þeg- ar skammt var til loka móts. Þegar fimm umferðir voru eftir fótbrotnaði Chris Wo- Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik 2013. Lengjubikarmeistarar. Fremri röð frá vinstri: María Björnsdóttir, Þórunn Bjarnadóttir fyrirliði, Hallveig Jónsdóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir, Rut Konráðsdóttir og Ragnheiður Benónisdóttir. Aftari röð frá vinstri: Signý Hermasdóttir, Lilja Sigmarsdóttir, Hafdís Helgadóttir aðstoðarþjálfari, Ágúst Björgvinsson þjálfari, Jaleesa Butler, Ragna Margrét Brynjarsdóttir varafyrirliði, Sara Dilja Sigurðardóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir varafyrirliði, Einar Sigurjónsson sjúkraþjálfari, Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Guðbjörg Sverrirsdóttir, Elsa Rún Karlsdóttir, Sóllilja Bjarnadóttir og Rannveig Björnsdóttir. Ljósm. Guðlaugur Ottesen Karlsson. Þórunn Bjarnadóttir fyrirliði meitaraflokks kvenna í körfubolta hampar Lengjubikarnum í haust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.