Valsblaðið - 01.05.2013, Page 33

Valsblaðið - 01.05.2013, Page 33
Valsblaðið 2013 33 Starfið er margt strákum fæddum 1995 en þetta eru 7 leikmenn fæddir 1995 og 1 fæddur 1996 og 1 1997. Þetta eru áhugasamir leik- menn sem tóku slaginn í vetur í þessum flokki og eru því allir á yngra ári að MB 10–11 karla Veturinn hefur verið mjög góður en mæt- ing hefur varið stigvaxandi frá fyrstu æf- ingum en hópurinn hefur vaxið frá u.þ.b 12 strákum í 20. Æfingarnar í vetur hafa verið skemmtilegar og hafa strákarnir hagað sér vel og verið einbeittir á æfing- um. Okkur hefur gengið upp og niður í mótunum en það hefur reynst okkur erfitt að fá alla til að mæta í mótin. T.d á Ís- landsmótinu sem var í febrúar duttum við niður í d-riðil þar sem við náðum ekki 10 manna hóp og fengum ekki aukastigið. En svo í síðasta mótinu voru of margir. En þar vorum við í sérflokki og unnum við alla leikina mjög stórt. Við erum með efnilegt lið í höndunum því flestir strákarnir eru á yngra árinu og eiga þar af leiðandi eitt ár eftir í þessum flokki. Besta mæting: Steinn. Mestu framfarir: Fróði. Leikmenn ársins: Ástþór og Gabríel. MB 8–9–10–11 kvenna Þessir flokkar æfðu allir saman í vetur, enda var þátttakan frekar dræm í upphafi tímabils. Aðeins mættu tvær stelpur. En með miklum vilja, vinnu og tíma tókst að fjölga iðkendum úr 2 í u.þ.b. 15. Allar stelpurnar hafa tekið miklum framförum í vetur og ef okkur tekst að hafa þjálf- unina skemmtilega og halda þessum stelpum og bæta við fjöldann þá er fram- tíðin björt hjá Val í körfuknattleik kvenna. Stelpurnar tóku þátt í sínu fyrsta al- vöru móti, Nettó mótinu í Keflavík. Við tókum þátt með tvö lið 10 ára (og yngri) og 11 ára. Hópurinn gisti saman um helgina og var mikil og góð stemning í hópnum. Meistaraflokkur Vals í kvennaflokki lék til úrslita bikarkeppninni í Laugar- dalshöllinni og tóku stelpurnar það að sér að leiða meistaraflokkinn til leiks. Í lok tímabilsins var svo blásið til af- mælismóts Vals, þar sem völdum liðum var boðin þátttaka og að sjálfsögðu voru stelpurnar með og þar kom í ljós gríðar- lega miklar framfarir frá síðasta móti. Mestu framfarir: Bergdís Júlíana Bender Besta ástundun: Matthildur Ylfa Karls- dóttir Leikmaður ársins: Matthildur Ylfa Karlsdóttir 7. flokkur kvenna Það var fámennt en góðmennt þennan veturinn og var gaman að sjá hversu mikið hver og ein hafði bætt sig á öllum sviðum síðan í fyrra. Helst stóð uppúr af tímabilinu keppnisferð til Patreksfjarðar þar sem stelpurnar skemmtu sér konung- lega. Leikmaður ársins: Freyja Friðþjófsdótt- ir Mestar framfarir: Sóley Katla Þor- steinsdóttir Besta ástundun: Guðrún Blöndal Drengjaflokkur Þessi flokkur er að mestu leyti skipaður Minnibolti 8 og 9 ára. Tómas Orri Ingvaldsson, Finnur Tómasson, Ingvar Steinn Ingólfsson og Símon Tómasson og Bjarni Geir Gunnarsson, þjálfari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.