Valsblaðið - 01.05.2013, Side 40

Valsblaðið - 01.05.2013, Side 40
40 Valsblaðið 2013 saman. Einnig vonast þau líka til þess að þetta verkefni þeirra verði fordæmi fyrir aðra Valsara sem eiga stórafmæli og vilja láta eitthvað gott af sér leiða fyrir félagið sitt. Aðspurð um þetta verkefni segir Sossa hugsi: „Ég er búin að velta þessu fyrir mér síðan ég átti Sindra eða í 16 ár – af hverju það sé enginn róló á Hlíðarenda. Öllum hefur fundist þetta frábær hug- mynd en bara aldrei verið til peningur í verkefnið eða það sett í forgang. Við ákváðum því að bjóða mörgum Völsurum í veisluna. Frábært fólk sem við höfum kynnst í gegnum starfið hjá Val. Margir þeirra svöruðu kallinu og mættu og voru mjög þakklátir fyrir að fá að taka þátt í þessu verkefni með okkur og það fannst okkur svo vænt um.“ Ætlunin er að setja áletraðan platta á eitt af leiktækjunum þar sem stendur: Hemmalundur – til minningar um Valsarann Hemma Gunn. 1946 – 2013 „Verið hress – ekkert stress – bless“ Hemmalundur verður formlega opnaður við hátíðlega athöfn fljótlega eftir ára- mót. Það má með sanni segja að þetta sé frábært framtak hjá þeim hjónum Sossu og Hansa og eiga þau heiður skilið og miklar þakkir fyrir þetta frumvæði og framtak. Guðni Olgeirsson tók saman Valshjónin Soffía Ámundadóttir ( Sossa) og Hans Kristján Scheving héldu upp á sameiginlegt 90 ára afmæli sitt á árinu og buðu fjölda gesta. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi en í boðskortinu kemur fram að þau afþakka allar gjafir til sín en biðja gesti um frjáls framlög sem þau ætla að nýta til að styðja Val til að koma á laggirniar róluvelli á Hlíðarenda. Með þessu safnaðist myndarlegur sjóður sem fyllti þau bjartsýni á að þetta verk- efni gæti orðið að veruleika. Þau skrifuðu bréf til aðalstjórnar Vals þar sem þessari hugmynd er lýst. Í bréfinu segir m.a.: Við höfum ákveðið að styrkja Val. Verkefni sem okkur langar að leggjast í er að koma á laggirnar Rólo á Hlíðar­ enda. Horn þar sem rólur, kastali, vega­ salt til dæmis er á en tilgangurinn er að þar geti börn leikið sér. Þetta horn geta margir nýtt sér, s.s. yngri systkyni iðk­ enda, börn eldri iðkenda, ungir iðkendur og gestir. Við viljum líka setja upp þar bekki þar sem hægt er að sitja, grilla og hafa gaman. Einnig gæti þetta horn nýst vel sem fjáröflun fyrir unglingaflokkana til að passa börn á meðan á leik stendur á Hlíðarenda. Yngri sem og eldri flokkar ásamt foreldrum gætu hist þarna eftir æf­ ingar og átt góða stund saman – félags­ legt. Einnig gætu Sumarbúðir í borg og íþróttaskólinn notað þessa aðstöðu. Aðalstjórn félagsins samþykkti þessa hugmynd og þá fóru hjólin að snúast fyr- ir alvöru. Sossa fékk með sér góðar Vals- konur í nefnd til þess að nýta svæðið sem fékkst sem best, þær Kristbjörgu Inga- dóttur íþróttakennara og Sigurlaugu Rún- arsdóttur kennara. Kostnaðaráætlun fyrir verkið í heild var rúmlega ein milljón kr. og það tókst að fjármagna verkefnið með framlögum úr afmælisgafasjóðnum og einnig studdu Fálkarnir dyggilega við verkið. Ákveðið var að skýra róluvallasvæðið Hemmalund til minningar um Hemma Gunn sem lést á árinu eins og öllum er kunnugt. Þau hjónin sjá svæðið fyrir sér sem stað þar sem flokkar og allir geta hist, sest niður, grillað saman og átt góða stund Hemmalundur á Hlíðarenda Nýr róluvöllur sem nýtist öllum Völsurum í minningu Hemma Gunn Sossa með dóttur sinni Brynju Dís Scheving í Valsbúningi á uppskeru­ hátíðnni í haust. Til fyrirmyndar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.