Valsblaðið - 01.05.2013, Page 63

Valsblaðið - 01.05.2013, Page 63
Valsblaðið 2013 63 Starfið er margt er ríkt félag að hafa slíkan formann inn- an sinna raða. Meistaraflokkur karla Valur vann sinn fyrsta Íslandsmeistara­ titil árið 1930, nítján árum eftir að fé­ lagið var stofnað. Langþráður draumur var orðinn að veruleika, en séra Friðrik sagði við nýbakaða meistarana að vissu­ lega væri sigur góður en ekki mætti of­ Davor Purucic þá er ótaldir starfsmenn í gæslu, miðasölu, veitingasölu o.s.frv. Starfsfólk/samstarfaðilar Að Hlíðarenda á öllum að líða vel hvort sem um er að ræða iðkendur, foreldra, stjórnarmenn, þjálfara, stuðningsmenn eða gesti félagsins. Stjórn knattspyrnudeildar vill þakka starfsfólki, heimaleikjanefnd, leikmönn- um, sjálfboðaliðum, iðkendum, foreldr- um, Fálkum sérstaklega fyrir samstarfið og ómetanlegt framlag til deildarinnar á árinu. Samstarfsaðilum og styrktaraðilum þökkum við fyrir samstarfið og án þeirra væri ekki hægt að halda úti jafn öflugri starfsemi og gert er. Sérstakar þakkir fá Grímur Sæmund- sen og Helgi Magnússon fyrir ómetan- lega aðkomu að starfi knattspyrnudeild- ar. Einnig ber að þakka aðalstjórn félags- ins fyrir frábært samstarf á árinu og lang- ar mig að þakka formanni félagsins Herði Gunnarssyni sérstaklega fyir óeig- ingjarnt starf, fórnfýsi og dugnað. Valur Kynslóð Valsmanna. Frá vinstri: Sigurbjörn B.Edvardsson, E.Börkur Edvardsson, Skúli Edvardsson, Edvard Skúlason og Ótthar Edvardsson. Hjalti og Börkur Bjarni Ólafur Eiríksson gekk á árinu frá samningi við uppeldisfélag sitt, Val til þriggja ára. Bjarni Ólafur er einn af allra öflugustu varnarmönnum á Íslandi og á hann að baki fjölmarga leiki fyrir Val og íslenska landsliðið. Bjarni Ólafur, sem var m.a. valinn íþróttamaður Vals árið 2005, hefur á ferli sínum einnig spilað sem atvinnumaður með Silkeborg á árunum 2005–2007 og með Stabæk í Noregi síðustu þrjú ár þar sem hann lék 87 leiki og var einn að lykilmönnum liðsins. Bjarni Ólafur hefur verið valinn reglulega í íslenska landsliðið undir stjórn Lars Lagerback. Stefán Ragnar Guðlaugsson sýnir tilþrif á Vodafone vellinum. Nesta í góðum fíling.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.