Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 64
64 Valsblaðið 2013
Starfið er margt
Stanisic, Valgeir Viðarsson og Baldur
Þórólfsson.
Meistaraflokksráð karla
Jón Gretar Jónsson, Björn Zöega, Páll
Guðmundsson, Sigurður Pálsson og Þor-
steinn Guðbjörnsson.
Árangur í mótum
Almennt má segja að árangur í mótum
hafi verið viðundandi. Strákarnir enduðu
í öðru sæti á Íslandsmóti innahúss. Í
Reykjavíkurmótinu fór liðið í undanúrslit
og mátti lúta í lægra haldi í vítaspyrnu-
keppni á móti Leikni sem síðan urðu
Reykjavíkurmeistarar. Í Lengjubikarnum
unnu strákarnir sinn riðill með 18 stig og
unnu síðan Stjörnuna í undanúrslitum. Í
úrslitaleiknum lék liðið við Breiðablik
og tapaðist sá leikur 2-3.
metnast eða sýna dramblæti, en alla tíð
var séra Friðrik með ýmis heilræði til
Valsmanna, m.a. um drengilegan leik og
háttprýði.
Þjálfarar og starfsmenn
Magnús Gylfason aðalþjálfari og honum
til aðstoðar voru Dragan Kazic, Halldór
Eyþórsson, Edvard Skúlason, Rajko
Valsstelpunar í meistaraflokki fagna einum af mörgum
sigrum sumarsins. Frá vinstri. Madison M Vandire, Kristín
Ýr Bjarnadóttir, Embla Grétarsdóttir, Dagný Brynjars-
dóttir, Hlíf Hauksdóttir, Elín Metta Jenssen, Telma Ólafs-
dóttir, Hildur Antonsdóttir og Rakel Logadóttir.
Helena Ólafsdóttir þjálfari tók við
meistaraflokki kvenna haustið 2012 og
hefur stýrt liðinu síðan með góðum
árangri.
Dóra María Lárus
dóttir hefur glatt
margan stuðnings
manninn með leikni
sinni en hún var á
uppskeruhátíðinni
kjörin besti leik
maður meistara
flokks kvenna bæði
af stjórn og sam
herjum.