Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 69

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 69
Valsblaðið 2013 69 Starfið er margt Vals tók þátt í c-riðli en sameiginlegt lið Vals/Vikings í C riðli B-liða. A lið Vals tók einnig þátt í Reykjavíkumóti og bik- arkeppni. Á endanum fór það þannig að A lið Vals sigraði C riðil og spilar því í B-deild á næsta ári. Liðið spilaði til und- anúrslita á Íslandsmótinu og laut þar í lægra haldi fyrir Breiðabliki. Það sem stendur upp úr í sumar er þó ferð drengj- anna í kringum landið en þar voru spil- aðir 6 leikir. Drengirnir skoðuðu náttúru- perlur landsins, kynntust siðum og menn- ingu bæjarfélaga sem og sjómennsku. Mestu framfarir: Árni Davíð Bergs. Besta ástundun: Arnar Geir Geirsson Leikmaður flokksins: Aron Elí Sævars- son Friðriksbikarinn: Guðmundur Gunn- arsson Rakel Logadóttir, yfirþjálfari Gott tímabil hjá strákunum og ljóst að þeir lærðu mikið á þessu tímabili. Besta ástundun: Hafþór Rúnar Guð- mundsson Mestu framfarir: Logi Eyjólfsson Leikmaður flokksins: Sveinn Þorkell Jónsson 3. fl. stúlkna Þjálfari: Rakel Logadóttir. 3. flokkur kvenna samanstóð af 19 stelpum fæddum á árunum 1997 og 1998. Að meðaltali voru 13 stelpur að mæta á æfingar. Þetta ár var flokknum nokkuð erfitt þar sem meiðsli hjá leikmönnum settu mark sitt á árið. Ekki var hægt að hafa allan flokkinn saman á æfingum stóran hluta af árinu sökum þessa. Flokkurinn fór í æfingaferð á Selfoss í byrjun tímabilsins, spilaði æf- ingaleiki og tók þátt í Reykjavíkurmótinu, Íslandsmótinu og Rey- cup. Flokkurnn vann t.d. Rey-cup í ár á glæsilegan hátt og var það toppurinn á tímabilinu. Þegar ár- angur yngri flokka er metinn ber að varast að horfa einungis á sigra eða töp liðins. Árangur liða er hægt að meta á svo marg- an annan hátt. Þrátt fyrir að hafa ekki unn- ið marga leiki á Íslandsmótinu þá spiluðu stelpurnar flottan fótbolta og lærðu mikið um leikinn sjálfan. Á það ber að horfa á sem og þær miklu framfarir sem stelpurn- ar og liðið tóku í heild sinni. Framtíð þessa leikmanna er því björt og eru nokkr- ar nú þegar byrjaðar að stíga sín fyrstu skref fyrir meistaraflokk félagsins. For- eldrastarfið í flokknum var gott. Bestu ástundun: Málfríður Anna Eiríks- dóttir Mestu framfarir: Birna María Másdótt- ir og Þorgerður Einarsdóttir Leikmaður flokksins: Nína Kolbrún Gylfadóttir Friðriksbikar: Nína Kolbrún Gylfadóttir Lollabikar: Sigrún Björk Sigurðardóttir 3. fl. drengja Þjálfarar: Jóhann Hreiðarsson og Matthías Guðmundsson. Þegar 3. fl. karla byrjaði að æfa var fljótlega ljóst að ekki var unnt að halda úti nema einu liði í Íslandsmóti þar sem strákarnir voru ekki nema 18– 20. Undir forystu Jóns Gunnars var farið í að finna lausnir til að allir drengirnir fengju verkefni við hæfi. Lausnin var að Valur og Víkingur sendu sameiginlegt B lið á Íslandsmót. Þetta samstarf tókst með ágætum og var til þess að allir strák- arnir í 3 fl. Vals, fengu að spila. A lið Íslandsmeistarar 4. fl. kvenna í knattspyrnu 2013. Efri röð frá vinstri: Margrét Magnúsdóttir þjálfari, Vala Magnúsdóttir, Mist Þor­ móðsdóttir Grönvold, Brynhildur Elíasdóttir, Eydís Arnarsdóttir, Rakel Leósdóttir, Eva María Jónsdóttir, Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Rannveig Karlsdóttir, Harpa Karen Antonsdóttir, Valgerður Marija Purisc, Ugla Þuríður Svölu Baldursdóttir og Birkir Örn Gylfason þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Ólöf Jóna Marinósdóttir, Signý Ylfa Sigurðardóttir, Vilhelmína Ómarsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Miljana Ristic, Elma Rún Sigurðardóttir, Karen Hrönn Sævarsdóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Diljá Hilmarsdóttir og Lea Björt Kristjáns­ dóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.