Valsblaðið - 01.05.2013, Side 72

Valsblaðið - 01.05.2013, Side 72
72 Valsblaðið 2013 fengið frá foreldrum þínum? „Ég hef fengið allan þann stuðning sem mögulegt er, pabbi er m.a.s. svo áhugasamur að hann keyrði liðið mitt á Patreksfjörð í fyrra og hljóp í skarðið fyrir þjálfarann.” Hvað finnst þér mikilvægast að gera hjá Val til að efla starfið í yngri flokk- um félagsins. „Mér finnst að það þurfi að auglýsa betur í skólum í hverfinu til þess að fá fleiri krakka í starfið.” Hvernig er aðstaðan á Hlíðarenda til að æfa körfubolta? „Aðstaðan er mjög góð, nema það mætti þrífa harpixið betur af veggjum og gólfi.” Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson, 19. maí 1911.” Guðrún hefur æft körfubolta í þrjá vetur og gekk í Val vegna þess að það er hverf- isfélagið hennar. Hvers vegna körfubolti? „Karfa er skemmtileg og við erum líka sex vinkon- urnar saman að æfa. Ég æfði handbolta í einn vetur og fór á nokkrar fótboltaæf- ingar.” Hvernig gekk ykkur á árinu? „Í fyrra spiluðum við allar upp fyrir okkur, en svo hættu stelpurnar sem voru á eldra ári svo við fórum bara á eitt mót. Við vorum mikið bara tvær til þrjár á æfingum í fyrra en í ár er hópurinn stór. Við erum næstum því tíu og vonandi gengur betur í vetur.” Hvernig eru þjálfarar þínir? „Gugga er fínn þjálfari sem útskyrir og sýnir okkur æfingar.” Hverjar eru fyrirmyndir þínar í körfu- boltanum? „Bensi bróðir minn (Benedikt Blöndal, leikmaður meistaraflokks Vals) og Margrét Ósk Einarsdóttir.” Hvað þarf til að ná langt í körfubolta eða íþróttum almennt. „Það þarf áhuga, þolinmæði og keppnisskap til að ná langt. Ég þarf helst að bæta mig í skotum undir pressu.” Hverjir eru þínir framtíðardraumar í körfubolta og lífinu almennt? „Mig langar bara að halda áfram að æfa í Val en eftir tíu ár vil ég vera í háskóla kannski bara í útlöndum.” Hver er frægasti Valsarinn í fjölskyld- unni þinni? „Bensi bróðir minn sem spilar í meistaraflokki.” Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú Ungir Valsarar Þarf að auglýsa körfuboltann hjá Val betur í skólum í hverfinu Guðrún Blöndal er 13 ára og leikur körfubolta með 8. flokki Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Ágúst Ögmundssson Árni Magnússon Barret Holding Bergþór Valur Þórisson Birkir Már og fjölskylda Bjarki Sigurðsson Bjarni Bjarnason Bjarni Markússon Björn Bragason Björn Ingi Sverrisson Björn Kristinsson Eggert Þór Kristófersson Elfur Sif Sigurðardóttir Elías Hergeirsson Eyþór Kristján Guðjónsson Fjárfestingarfélagið Akureyrin ehf. Friðjón B. Friðjónsson G&G ráðgjöf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.