Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 89

Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 89
Valsblaðið 2013 89 Starfið er margt unni þinni? „Guðmundur Steinn Haf- steinsson fótboltamaður er frændi minn, við erum þremenningar.“ Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum? „Ég hef fengið góðan og jákvæðan stuðning frá foreldrum mínum, þau hafa alltaf verið dugleg að skutla mér á æfingar og horfa á mig spila. Stuðningur foreldra er mjög mikilvægur að mínu mati, það má ekki pína barnið sitt á æfingar en það á að hjálpa því að taka rétta ákvörðun.“ Hvað finnst þér mikilvægast að gera hjá Val til að efla starfið í yngri flokk- um félagsins?„Mér finnst starfið í yngri flokkunum til fyrirmyndar og það er bara að halda því góða starfi áfram. Hvernig er aðstaðan á Hlíðarenda? „Aðstaðan á Hlíðarenda er sú besta á landinu að mínu mati. Þú hefur wi-fi, þú hefur sjoppu, þú hefur fjóra sali til að æfa í og lyftingaaðstöðu.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson 11. maí 1911.“ Hver eru þín einkunnarorð (mottó)? „Ég hef nú ekkert sérstakt mottó en á maður ekki bara að segja: Ekki láta kappið bera fegurðina ofurliði.“ Alexander hefur æft handbolta í 4 ár. Hann æfir bæði með 3. og 4. flokki og er auk þess aðstoðarþjálfari hjá 7. flokki karla. Hann valdi Val þar sem eldri systkini hans voru í fótbolta í Val og fjöl- skyldan býr í Valshverfinu. Hvers vegna handbolti, hefur þú æft aðrar greinar? „Félagi minn dró mig á æfingu og mér fannst það svo gaman að ég hélt áfram. Ég hef æft fótbolta og prufað mig áfram í nokkrum öðrum íþróttum.“ Hvernig gekk ykkur á þessu ári? „Okkur gekk ekki nógu vel á síðasta tímabili. Við kepptum bara á Íslands- mótinu. Hópurinn er góður og skemmti- legur og við erum allir góðir vinir.“ Hvernig eru þjálfarar þínir? „Mér finnst þjálfararnir mínir góðir og það sem einkennir góðan þjálfara er að vera hvetjandi en þeir mega samt vera strangir inn á milli.“ Segðu frá skemmtilegum atvikum úr boltanum. „Það var alltaf jafn gaman í keppnisferðum þegar Maggi pabbi Egils las fyrir okkur Gúmmí-Tarzan með til- þrifum fyrir svefninn, þá hló maður endalaust. Hver veit nema að það gerist aftur. Annað atvik er úr keppnisferð til Akureyrar „við strákarnir vorum í elt- ingaleik og ég hljóp á rafmagnshurð og brákaðist á tánni. Í fótboltanum fór ég í ófáar keppnisferðirnar til Eyja og til Akur eyrar og það sem ég man aðallega úr þeim ferðum eru ferðirnar með Herj- ólfi frá Þorlákshöfn og svo allar Brynju- ísferðirnar fyrir norðan.“ Hverjar eru fyrirmyndir þínar í hand- boltanum? „Hef ekki leitt hugann endi- lega að því hver mín fyrirmynd er í handboltanum en ég held að það sé Óli Stef.“ Hvað þarf til að ná langt í handbolta eða íþróttum almennt? „Til að ná langt í handbolta þarf maður hugarfarið í það og alltaf að vilja bæta sig. Eins að vera jákvæður og taka vel á móti hrósi og leiðbeiningum. Svo þarf að huga vel að mataræðinu. Það sem ég þarf helst að bæta hjá mér er mataræðið og horfa vel á það sem markmaðurinn gerir.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í handbolta og lífinu almennt? „Mínir framtíðardraumar í handboltanum eru að komast út að spila. Mig langar að verða atvinnumaður í handbolta annaðhvort í Þýskalandi eða Danmörku.“ Hver er frægasti Valsarinn í fjölskyld- Mér finnst starfið í yngri flokkunum til fyrirmyndar Alexander Jón Másson er 15 ára og leikur handbolta með 3. og 4. flokki Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Viðar Elísson endurskoðandiFjárfestingarfélagið Akureyrin ehf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.