Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 91
Valsblaðið 2013 91
Starfið er margt
hann þakkir skilið fyrir sitt framlag til
félagsins enda sannur Valsmaður þar á
ferð.
Klárlega viðburðaríkt ár og eitthvað
sem Valsmenn vilja ekki endurtaka neitt í
bráð enda flestir leikir ekki fyrir hjart-
veika.
2012 að hann vildi hætta störfum og
hafði hafið viðræður við Hauka sama
mánuð. Þá voru góð ráð dýr og Heimir
Ríkharðsson stóð upp og var reiðubúinn
að stýra liðinu út tímabilið ásamt ekki
ómerkari Valsmanni en Þorbirni Jenssyni
sem hefur engu gleymt og saman þjöpp-
uðu þeir hópnum saman og náðu að
landa 7 sigrum, 2 jafnteflum og 3 töpum.
Niðurstaðan var næst neðsta sæti eftir
góðan endasprett með þremur sigrum í
lokin á liði Akureyrar, Haukum og svo
loks UMFA og komnir í 4. liða umspil
um sæti í úrvalsdeild að komandi ári.
Þrátt fyrir að vera með fjórða besta
markahlutfall í deildinni eða –10 mörk
eða í 21 leik unnust 5 leikir, 5 jafntefli
og 14. ósigrar.
Umspil
Þar byrjuðum við á að mæta liði Gróttu
þar sem tveir öruggir sigrar unnust. Næst
var það lið Stjörnunnar sem hafði aldeilis
komið á óvart þetta árið og náði í úrslit
bikarkeppni HSÍ. Fyrri leikurinn vannst á
heimavelli með minnsta mun eða 28-27
eftir að hafa verið marki undir í hálfleik.
Seinni leikurinn í Mýrinni var ekki auð-
veldari og leiddi Stjarnan 15-12 í hálfleik
en reynslumiklir leikmenn Vals sigldu
skútunni til sigurs 22-23 og sæti í úrvals-
deild tryggt að ári. Finnur Ingi Stefáns-
son átti gott ár ásamt Hlyn Morthens sem
átti við meiðsli að glíma en spilaði þó
alla leiki. Sigfús Sigurðsson lagði skóna
á hilluna fægu eftir þrálát meiðsli og á
Meistarar meistaranna í handbolta kvenna 2013. Efri röð frá vinstri: Óskar Bjarni Óskarsson, Valgeir Viðarsson, Gherman
Marinela, Aðalheiður Hreinsdóttir, Íris Ásta Pétursdóttir, Bryndís Wholer, Hildur Marín Andrésdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir,
Karólína Lárudóttir, Konni kóngur, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Stefán Arnarson. Neðri röð frá vinstri: Guðrún Lilja Gunn
arsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, Morgan Þorkelsdóttir, Vigdís Þor
steinsdóttir og Hrafnhildur Ósk Skúladóttir. Ljósm. Guðlaugur Ottesen Karlsson.
Guðmundur Hólmar Helgason hefur
staðið sig vel í leikjum haustsins en hann
ásamt félaga sínum í KA, Geir Guð-
mundssyni, gengu á árinu til liðs við Val
á lánssamningi til eins árs. Þetta er
mikill happafengur fyrir Valsmenn.