Valsblaðið - 01.05.2013, Page 92

Valsblaðið - 01.05.2013, Page 92
92 Valsblaðið 2013 nýárs og tapaðist úrslitaleikur þar við Fram 28-24. Símabikarinn Í Símabikar kvenna fórum við alla leið í úrslit og var spilað í final four mynd líkt og þekkist í Þýskalandi, eftir að hafa lagt lið Selfoss í 8 liða úrslitum mættum við ÍBV í 4 liða úrslitum sem varð því miður aldrei spennandi leikur og vannst 27-19 (16-9) þannig að í úrslitaleik mættust erkifjendurnir Fram og Valur. Varð sá leikur heldur betur spennandi og ótrúleg frammistaða Valsstelpna eftir að vera 12-8 undir í hálfleik mættu þær til leiks í seinni hálfleik og unnu 22-25 og urðu Símabikarmeistarar 2013. Íslandsmót Í úrslitakeppninni byrjuðum við á að sigra lið Hauka örugglega í tveimur leikjum og mættum liði Stjörnunnar í 4 liða úrslitum og vannst fyrsti leikur á heimavelli 27-23 eftir að hafa verið marki undir í hálfleik 12-13. Leikur tvö tapaðist í Mýrinni 28- 24 (11-10) þriðji leikur tapaðist á heima- velli 23-24 (12-15) og loks náðu stelpurn- ar hefndum í fjórða leik 22-26 á útivelli og tryggðu oddaleik sem tapaðist á ótrú- legan hátt með sigurmarki Stjörnunnar á lokasekúndu leiksins og sigurgöngu Vals lokið í bili. Annars gott ár á enda og þrír titlar af fimm sem komu í hús. Símabikarinn Í Símabikarkeppni HSÍ duttum við út í 16.liða úrslitum gegn ungu liði Selfoss og vonbriðgðin mikil enda við Valsmenn verið með áskrift í úrslitum bikarkeppn- innar undanfarin ár. Þjálfarar Patrekur Jóhannesson, Heimir Ríkarðs- son og Þorbjörn Jensson Liðstjórar Guðni Jónsson og Finnur Jóhannsson Sjúkraþjálfari Valgeir Viðarsson Meistaraflokkur Kvenna Meistaraflokkur kvenna hefur undanfarin ár verið stolt okkar félags í handbolta. Eins og fyrri ár var leikmannahópur okk- ar vel skipaður og reynslumiklir leik- menn í bland við yngri sem taka lærdóm af eldri og safna í reynslubankann. Meistarar meistaranna Á þessu tímabili byrjuðum við á að gjör- sigra lið ÍBV í leik meistara meistaranna 29-19 eftir að vera einu marki undir í hálfleik 14-15. Tímabilið var nokkuð gott og unnust 18 leikir í deild af 20 og tvö töp gegn Stjörnunni og ÍBV. Svo deildarmeistaratitill í höfn og titill tvö kominn í hús. Evrópukeppni Með svona sterkt lið var ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni kvenna og drógumst gegn liði Valencia í samnefndri borg á Spáni. Báðir leikirnir voru spilaðir ytra 19. og 20. október og unnust nokkuð sannfærandi 22-27 og seinni leikurinn 37-25. Næst drógumst við gegn liði H.C. Zalau frá Rúmeníu og var ákveðið að spila báða þessa leiki hér heima enda ekki gæfulegt ferðalag til Rúmeníu. H.C. Zalau er eitt sterkasta í Evrópu og vorum við klárlega litla liðið enda ekki mikil reynsla hjá okkur í Evrópukeppnum. Fyrri leikurinn vannst með einu marki og áttu Zalau greinilega ekki von á svona mikilli mótspyrnu en seinni leikurinn spilaðist eins og í draumi og í hálfleik var staðan 9-16 fyrir okkur. En við vökn- uðum við vondan draum er úrslit voru ráðin og tapaðist leikurinn 22-21 og Zalau áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli og fögnuðu líkt og heimsmeistar- ar og Evrópudraumurinn okkar á enda. Deildarbikar Deildarbikar var spilaður milli jóla og Gamla kempan Þorbjörn Jensson aðstoðaði við þjálfun meistaraflokks karla á síðasta tímabili. Hér sést hann með Heimi Ríkarðssyni sem tók við liðinu á miðju tímabili. Saman náðu þeir að halda Val í efstu deild karla eftir flottan endasprett. Sigurður Ásbjörnsson tímavörður skeggræðir við dómarana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.