Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 93

Valsblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 93
Valsblaðið 2013 93 Starfið er margt liða sem hafa lagt hönd á plóg við um- gjörð leikja og fjáraflana. Valkyrjur fyrir sína ómetanlegu aðstoð í Lollastúku fyrir og eftir leiki og miðasölu, Sigurði Ásbjörnssyni fyrir skemmtilega pistla um leiki vetrarins og auðvitað heimaleikjaráði fyrir þá flottu umgjörð leikja sem við höfum, styrktaraðilum fyrir að standa þétt við bakið á okkur og auðvi- tað öllum þeim sem koma að starfi félags- ins. Stjórn Handknattleiksdeildar Ómar Ómarsson formaður Gísli Gunnlaugsson varaformaður Magnús Guðmundsson gjaldkeri Þorgeir Símonarson meðstjórnandi Áfram Valur, Ómar Ómarsson Formaður handknattleiksdeildar Vals Uppskeruhátíð handboltans yngri flokkar 7. og 8. flokkur kvenna Í þessum hópi æfðu 18 stelpur í vetur. Í upphafi var mikill getumunur á stúlkun- um, margar sem voru að byrja sín fyrstu skref. En þessi getumunur fór minnkandi og miklar framfarir urðu þegar á leið vetur- inn. Alls var keppt á 4 mótum. Þremur 7. flokks mótum. Og einu 8. flokksmóti. Þjálfarar Stefán Arnarson og Atli Hilmarsson Sjúkraþjálfari Valgeir Viðarsson Eftirfarandi leikmenn voru heiðraðir á lokahófi handknattleiksdeildar fyrir leikjafjölda í meistaraflokki í Íslands- móti. 50 + leikir: Hlynur Morthens Finnur Ingi Stefánsson Valdimar Fannar Þórsson Sveinn Aron Sveinsson Atli Már Báruson 50 + leikir: Guðný Jenný Ásmundsdóttir Anna Úrsula Guðmundsdóttir Karólína Lárusdóttir Sigríður Arnfjörð Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 100 + leikir: Orri Freyr Gíslason Gunnar Harðarson 100 + leikir: Hrafnhildur Skúladóttir Kristín Guðmundsdóttir Rebekka Rut Skúladóttir Íris Ásta Pétursdóttir Dagný Skúladóttir 150 + leikir: Drífa Skúladóttir Ágústa Edda Björnsdóttir Kolbrún Franklín Uppskeruhátíð meistaraflokka Á uppskeruhátíð meistaraflokks karla og kvenna voru verðlaunaðir þeir leikmenn sem stóðu sig best á tímabilinu. Karlar Finnur Ingi Stefánsson, besti leikmaður Gunnar Kristinn Þórsson, efnilegastur Kvenna Guðný Jenný Ásmundsdóttir, besti leik- maður Bryndís Elín Halldórsdóttir, efnilegust Stjórn Handknattleiksdeildar Stjórn Handknattleiksdeildar vill koma á fram þakklæti til allra þeirra sjálfboða- Stefán Arnarson þjálfari meistaraflokks kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.