Valsblaðið - 01.05.2013, Side 97

Valsblaðið - 01.05.2013, Side 97
Valsblaðið 2013 97 Starfið er margt undanúrslit bæði um Íslands- og bikar- meistaratitilinn. Frábær árangur hjá strákunum og framtíðin augljóslega björt hjá Val. Næstu ár verða sigurár félagsins, engnin vafi leikur á öðru þegar svona keppnismenn eru að koma upp hjá fé- laginu. Efnilegasti leikmaður: Alexander Örn Júlíusson Leikmaður flokksins: Sveinn Aron Sveinsson Landsliðmenn 2012/2013 í handbolta 1992 landslið Sveinn Aron Sveinsson Agnar Smári Jónsson Bjartur Guðmundsson 1994 landslið Alexander Örn Júlíusson Daði Laxdal Valdimar Sigurðsson Gunnar Malmquist 1996 landslið Sturla Magnússon Darri Sigþórsson Heilt yfir fínn vetur og við getum ekkert stefnt neitt nema áfram og ætti leiðin að vera greiðfær enda flottir drengir og mikil efni í þessum flokki. Áhugi og ástundun: Hervar Hlíðdal Mestu framfarir: Kristján Hrafn Krist- jánsson Leikmaður flokksins: Sturla Magnússon 2. flokkur karla Drengirnir í 2. flokki byrjuðu veturinn í 1. deild enda með flott lið og engin þörf á að fara í forkeppni. Deildarkeppnin gekk upp og ofan og strákarnir áttu oft á tíðum að geta betur en unnu marga flotta sigra. Þegar upp var staðið þá enduðu þeir í 5. sæti deildarinnar og fóru þ.a.l. í úrslitakeppnina en áttu útileik á móti sterku liði Akureyrar. Drengirnir sýndu þá frábæra spilamennsku og sigruðu í framlengingu og komu sér í undanúrslit. Þar öttu þeir kappi við FH í háspennuleik sem fór einnig í framlengingu. Þar höfðu FH-ingarnir hins vegar betur og okkar strákar úr leik. Þeir sýndu frábæra spila- mennsku í bikarkeppninni en fóru í und- anúrslit þar líka en töpuðu með minnsta mun fyrir Haukum þar. Niðurstaðan því Liðið komst í undanúrslit í bikarkeppn- inni, en tapaði þar fyrir FH með minnsta mun. Flokkurinn hefur lagt hart að sér síðustu ár og engin spurning að það mun skila sér í framtíðinni enda margar mjög efnilegar stúlkur í þessum hópi. Framfarir: Kristjana Björk Barðdal Ástundun: Kristín Bu Leikmaður flokksins: Hulda Steinunn Steinsdóttir 3. flokkur karla Veturinn byrjaði á forkeppni hjá strákun- um þar sem þeir sigruðu sinn riðil og tryggðu sér sæti í 1. deild. Þegar það var orðið að veruleika vissum við að vetur- inn ætti eftir að vera erfiður því mikið er af góðum liðum í þessum aldursflokki á landinu. Deildarkeppnin gekk bara nokk- urnvegin eins og búist var við en við náðum að stela stigum af efstu liðunum sem og að vinna nokkra sterka sigra. Liðinu gekk mjög vel í bikarkeppninni en þar fóru strákarnir alla leið í undanúr- slit en biðu þar lægri hlut fyrir FH, sem svo sigruðu þá keppni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.