Són - 01.01.2007, Síða 72

Són - 01.01.2007, Síða 72
HEBA MARGRÉT HARÐARDÓTTIR72 „Skáld þagnarinnar og hljóðleikans“13 Jakob yrkir ljúfar sonnettur, dreymnar og dulrænar. Í þeim ríkir kyrrð og innlifun. Hann yrkir mikið um náttúruna og leitar oft til æsku- stöðva sinna vestur í Dölum, lýsir fegurðinni sem þar býr og eftirsjá eftir æskunni. Þó að mörg kvæðin beri persónulegan blæ lýsa þau sammannlegum tilfinningum og viðhorfum og höfða einatt til hins almenna lesanda. Jakob er trúarskáld sem yrkir umfram allt um hið innra líf. Í kvæðum hans kemur fram sannleiksleit sem nær út fyrir takmörk hins hversdagslega lífs, leit að hinstu rökum tilverunnar, bæði í náttúrunni og innra með manninum sjálfum, í sálarlífinu. Ljóð- mælendur Jakobs verða fyrir dulrænni reynslu, öðlast fullvissu um guðlega handleiðslu og æðri veruleika. Jakob Smári orti fjölmargar sonnettur um ástina, lífið og tilveruna, náttúruna og æskuþrána, en einnig orti hann söguleg ljóð. Hann var vel menntaður og víðlesinn maður og vísaði mikið í sígildar bók- menntir og gríska fornöld í ljóðum sínum, en þó ekki svo mjög í sonn- ettum sínum. Eilífðarþráin er snar þáttur í kveðskap Jakobs og birtist hún hvarvetna í sonnettum hans, læðist jafnvel fram þegar minnst varir. Hann segir sjálfur: Já, ég þykist hafa dálitla reynslu af dulrænum fyrirbrigðum, sem svo eru kölluð, og hún hefur haft mikil áhrif á kvæði mín. Eilífðarþráin og eilífðarvissan er eitt algengasta yrkisefni mitt. – En þó að ég hafi alltaf „skynjað“ heiminn með tilfinningum mínum, er það ekki svo að skilja, að ég hefi ekki áhuga á vís- indalegri starfsemi. Að vísu eru skáldskapur og vísindi ólíkar aðferðir til að kynnast veruleikanum. Hvort um sig notar sína sérstöku hæfileika, skáldskapurinn innsæi og tilfinningar, en vísindin athugunargáfu og rökleiðslu. Þróunarkenningin var til dæmis heimspekilegt og skáldlegt hugarflug löngu áður en hún varð vísindaleg fræðikenning.14 Ásgeir Hjartarson lýsir listsnilld Jakobs einstaklega vel: „Beztu ljóð Jakobs Smára eru mjúk og þýð að kveðandi, seiðsterk og hljómfögur, 13 Ásgeir Hjartarson (249:254). 14 Matthías Jóhannessen (1978:97).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.