Són - 01.01.2007, Síða 75

Són - 01.01.2007, Síða 75
„NÚ HEYRI’ EG MINNAR ÞJÓÐAR ÞÚSUND ÁR“ 75 Náttúran er sannur veruleiki hans, allt annað er blekking. Hann drekkur eilífð úr brunnum náttúrunnar, næring hans er eilífðin. Ljóð- mælandi heyrir kall heiðarinnar daga og nætur. Síðasta línan er einnig upphafið á annarri sonnettu og tengir sonnetturnar þannig saman. Önnur sonnetta hefst svo: Og daga og nætur hljómar hennar kall, sem heimtar mig að ási og bjargastall, svo huga mínum hvergi verður fritt, unz hjarta landsins slá ég finn við mitt. Ljóðmælandi finnur tengslin milli sín og landsins, náttúran kallar svo sterkt á hann að honum verður ekki rótt fyrr en hann finnur hjarta landsins slá við sitt. Í öðru erindi bregður fyrir rómantískri náttúru- mynd. Ljóðmælandi sér fjörð og fjall roðna við koss sólarinnar og hjarnið, sem hvílir á gnípum, „teygir andlit sitt að himins vörum“. Í þriðja erindi biður hvert grasstrá: „Komdu heim til mín, / með sætan ilm og mjúka mold ég bíð“. Hér er ákall náttúrunnar sýnt í verki. Grasið býður ljóðmælanda heim. Það mun bíða eftir honum og taka vel á móti honum þegar hann kemur, þegar hann sameinast moldinni. Í fjórða erindi kallar landið hann til sín og bernskuminningarnar í Dölum ákalla hann líka: Mig kalla ljósrauð kvöld, mitt land, til þín, mig kallar morgunsól í votri hlíð. Mig kallar bernskudalsins draumblá tíð. Í þriðju sonnettu hverfur ljóðmælandi aftur til minninga bernskudalsins sem voru draumi líkastar. Þá var hann heimakær smaladrengur sem heyrði á tal álfa. Á meðan draumurinn „svífur yfir vötn hugans“ stillist ólgan sem „fyrrum vall“ í huga hans. Draumurinn hverfur, en hann vill hverfa aftur til þeirrar kyrrðar sem hann fann í æsku. Hún endar svo: „en ég vil aftur sitja um sumarnótt / í rökkurkyrrð við fossins hvíta fall“. Í fjórðu sonnettu hefur langur tími liðið og myndum er brugðið upp af náttúrunni við fossinn. Rökkurkyrrðin er sú sama, en nú „föln- ar, máist, dagsins rauða blóð“. Rauði liturinn táknar lífskraftinn sem í deginum bjó en nú er orðinn lítill sem enginn. Myndhvörfin virka eins og dagurinn sé að þrotum kominn. Grösin, sem „hættu sér á klettsins fremsta pall“, eru hulin úðaryki og njóta sín ekki lengur. Fossinn sem áður var kraftmikill er orðinn daufur, hann „syngur ekki lengur styrks-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.