Són - 01.01.2007, Síða 90

Són - 01.01.2007, Síða 90
HEBA MARGRÉT HARÐARDÓTTIR90 Það er sem landið kalli og vilji, að ég vaki og viti ekki lengur nein stunda’ og dægra skil. Rímform: AbAb/CdCd/EfEf/Ef Kvæðið „Kvöld á Reykjum í Ölfusi“ er óvenjulegt að því leyti að það hefur sex bragliði í línu í stað fimm. Jakob brýtur upp hrynjandina í línunum með braghvíld eins og svo langar línur krefjast. Hrynjandin minnir stundum á dans vegna þeirrar tilbreytingar sem stafar af brag- hvíldinni. Þannig teygist úr þeim orðum sem eru þríkvæð og hrynj- andin verður léttari. Rímskipanin er hefðbundin miðað við enska formið, nema loka- línurnar tvær ríma við þriðju ferhendu í stað þess að hafa sjálfstætt rím. Þannig tengjast þær þriðja erindinu nánar, svipað og gerist þegar um ítalska sonnettu er að ræða. Sonnettan verður því eins konar blanda af tveimur gerðum þó að ensku áhrifin í henni séu sterkari vegna uppsetningarinnar. Það verða nokkurs konar hvörf eftir fyrstu tvö erindin, vegna samhangandi ríms í næstu tveimur erindum, en áhrifin verða ekki eins sterk og í ítölsku sonnettunni vegna hinnar ensku uppsetningar og stígandi framvindu. Kvæðið er náttúrulýsing með dulrænni stemningu. Í byrjun er fjöl- lunum á Reykjum í Ölfusi lýst. Það er kvöld og þau ljóma í aftan- roðanum. Álfareykur læðist um mýrlendið. „Hvera-ýringin“ svífur upp í loftið en undir jörðu heyrist krauma í vatni. Í öðru erindi „hvarfla“ hverareykirnir til í logninu eins og þeir séu á báðum áttum og viti ekki hvert þeir eigi að fara. Þannig persónugerir skáldið reyk- ina og fleiri náttúrufyrirbæri sem kvæðið lýsir. Vestmannaeyjar sjást síðan í hillingum „handan sævargeims“ og líta út eins og álfaborg. Hugsanlega „hvarfla“ reykirnir þangað. Svanir fljúga með annarlegu kvaki í oddafylkingu til heiðavatna og hrífa ljóðmælanda með sér til huldulanda: „það er eins og með sér þeir hálfan hugann taki / í huldu- löndin bak við hin gullnu sólskins-þil.“ Landið er töfrum slungið og hefur sterk áhrif á ljóðmælanda: „Það er sem landið kalli og vilji, að ég vaki / og viti ekki lengur nein stunda’ og dægra skil.“ Hér birtist sama hugsun og í „Sonnettusveig til Íslands“ þar sem landið kallar sterkt á ljóðmælandann og býður honum að koma til sín og kynnast eilífðinni. Bygging kvæðisins er ekki eins augljós og í mörgum kvæðum Jakobs en þegar betur er að gáð má sjá að kvæðið byggist á dulrænni stemningu, þar sem náttúran bendir til hulduheima. Álfareyknum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.