Són - 01.01.2007, Qupperneq 120

Són - 01.01.2007, Qupperneq 120
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON120 Ágreiningur okkar Arnar um bókmenntasögu kemur glöggt fram í ólíku mati okkar á bók Hugos Friedrich um nútímaljóð, en fyrir þá sem ekki þekkja bókina er hætt við að sú deila sé lítt áhugaverð. Rétt er að geta þess að skoðanir fræðimanna um bók Friedrichs eru skipt- ar, eða voru það að minnsta kosti meðan hún var enn lesin, og álit mitt eða Arnar getur auðvitað ekki að óreyndu gilt fyrir aðra. Fried- rich var rómanisti og miðar í umræddri bók nær eingöngu við ljóða- gerð á rómönskum málum en sniðgengur að heita má alveg skáld- skap á ensku. Það er þó ekki eina gatið í bók hans því hann gerir til að mynda skáldum súrrealismans lítil skil.10 Eigi að síður er yfirlýst markmið hans með bókinni að sýna fram á einsleitni evrópskra nú- tímaljóða – die Struktureinheit der modernen europäischen Lyrik. Ég bendi á það sem mér þykja tveir megingallar bókarinnar: að Friedrich leitist við að smætta nútímaljóð niður í eitt snyrtilegt skema, og að hann skilgreini einkenni þeirra fyrst og fremst neikvætt, sem frávik frá fyrra normi en hugi lítt að þeim landvinningum sem í þeim kynnu að felast. Hvorugu svarar Örn í raun (þó hann beri mér á brýn að ég geri mig sjálfur sekan um hið síðara). Það er bagalegt, því hið fyrra – að alhæfa um nútímaljóð út frá takmörkuðum hluta þeirra – er einnig meginaðfinnsla mín við skilning Arnar og skil- greiningu á nútímaljóðum. Þá sættir hann sig ekki við það orðalag mitt að Friedrich setji fyrir sig í skáldskap Rimbauds að hann sé óskilj- anlegur og í honum sé horfið frá eftirlíkingu. Það er auðvitað hárrétt að í þeim orðum felst túlkun, og um túlkanir má deila ef menn vilja. En af hverju ætli Friedrich segi um Illuminations að það sé „texti sem býst ekki við lesanda“? Ég leyfi mér að ítreka ábendingu mína um gagnrýni Sigfúsar Daðasonar og tveggja annarra bókmenntamanna á bók Friedrichs.11 Spurningin er þó kannski ekki beinlínis hvort Friedrich heitnum þótti betra héra- eða svínakjöt, svo haldið sé myndrænu orðalagi 10 Að vísu þýðir hann nokkur ljóð eftir Paul Éluard og lætur sig ekki muna um að þröngva honum inn í þann heim ‚afmönnunar‘ og ‚veruleikafirringar‘ sem hann kveður ljóðheim nútímaskálda vera. En það fer því skáldi með afbrigðum illa eins og þeir vita sem þekkja ljóð Éluards. Reyndar hygg ég að forsenda þess að geta tekið bókina alvarlega sé að þekkja sem minnst skáldin sem fjallað er um. Umsagnirnar um Eliot og Brecht eru góð dæmi um þetta; þeir verða óþekkjanlegir þeim sem telja sig þó þekkja þá býsna vel, einkum hinn síðarnefndi sem Friedrich afgreiðir í einni kostulegri setningu: „Bert Brecht [machte] die „Verfremdung“ zum Stichwort seiner Dichtungstheorie und riet, sie herzustellen mittels Weglassens aller orientierender Motivierungen eines Vorgangs.“ (1971:175). 11 Þorsteinn Þorsteinsson (2005:100n), Sigfús Daðason (2000b:264–65).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.