Són - 01.01.2007, Qupperneq 130

Són - 01.01.2007, Qupperneq 130
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON130 öll, og söguleg sjónarmið skipta auðvitað máli. Þó hlýtur alltaf að vera mikilvægt að gera sér grein fyrir eðlismun á einstökum tegundum bókmennta þegar verið er að fjalla um skáldskap.36 Afdráttarlausari var niðurstaða mín nú ekki. Vel má kalla óvarkárni af minni hálfu að benda ekki í Sónargrein minni á fleiri dæmi um skáldskap á mörkum lausamáls og ljóða. En ég hef það mér til afböt- unar að því fór víðs fjarri að ég væri að skrifa almenna ljóðlistarsögu tímabilsins 1850–1950, hvað þá fyrri skeiða. Í mínum huga er það auk þess meginatriði hve traust staða bundins máls var í aldanna rás, þó það tæki á sig margvíslegar myndir. VI Og þá eru það fríljóðin. Örn staðhæfir að fríljóðin í Frakklandi á seinnihluta 19. aldar og á Íslandi um miðja síðustu öld hafi ekki verið neitt nýtt. Og virðist telja að það hafi verið öldungis ómarkvert að sú aldagamla hefð að yrkja undir brag lét undan síga fyrir frjálsu formi, nýrri tegund af hrynjandi, sveigjanlegri ljóðstíl. Ástæðan fyrir því mati hans er greinilega sú að ljóð í bundnu máli geta einnig rúmað óræð tengsl eða rof, milli lína eða innan línu. Og séu slík tengsl talin vera nánast eina kennimark módernisma þá verður ályktunin skiljan- leg. Um leið gerir Örn mér upp þær skoðanir að ég líti svo á að ljóðbyltingin hafi verið í því einu fólgin að losa um formið, hverfa frá bragformi. En leit skáldanna að hinu nýja og ókunna takmarkaðist að sjálfsögðu ekki við það. Því hefur að vísu verið haldið fram að ljóðbyltingin um miðja 20. öld á Íslandi hafi einungis verið form- bylting, en gegn því færi ég ýmis rök í grein minni og skáldin sjálf gagnrýndu það flest harðlega (sbr. það sem ég hef eftir Jóni Óskari um Einar Braga).37 Örn hallast að því að andófið gegn fríljóðum ungu skáldanna um miðja síðustu öld hafi stafað af íhaldssamri þjóðernisstefnu íslenskra ‚stalínista‘.38 Mér er ekki fullljóst við hverja hann á með því orðalagi en sé það til dæmis Kristinn E. Andrésson þá er það villukenning. 36 Þorsteinn Þorsteinsson (2003:156, 2007:185). 37 Þorsteinn Þorsteinsson (2005:127). – Annað dæmi: Í bréfi til Kristins E. Andrés- sonar frá París 18.12.1952 skrifar Sigfús Daðason um nýlega ljóðabók að það sé eins og skáldið hafi „haldið að týpógrafískt arrangement nægði til að gera mann að módernista. Það er mergurinn málsins: dautt form, eða líf formsins.“ 38 Örn Ólafsson (2006a:132–33).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.