Són - 01.01.2014, Side 124

Són - 01.01.2014, Side 124
122 kristján jóHann jónsson Þess í stað bjargar hann grátittlingi sem hann finnur frosinn í mosanum þegar bylurinn er genginn yfir. Þessa miskunn sýnir drengurinn og segir að fátækur íslenskur drengur færi aldrei eftir dýrðardæmi Abrahams en eins og kunnugt er segir frá því í Biblíunni að Abraham heyrði rödd af himnum sem sagði honum að fórna syni sínum og það ætlaði hann að gera eins og Drottinn bauð en Drottinn dró þá tilmæli sín til baka. Fuglinn losnaði úr klípunni og „lofaði guð mér ofar“ segir í kvæðinu og það verður varla skilið öðru vísi en þannig að miskunnsemi sé kjarni guð dómsins og þess vegna beri mönnum að sýna miskunn semi. Hana gat drengur inn sýnt þó að hrúturinn og Toppa væru í hættu. Kvæðið segir ekki frá fundi þeirra. Í síðustu vísu dregur ljóð mælandi svo línu milli sín og grátittlingsins, ekki sín og drengsins í kvæðinu enda er hann sjálfur drengurinn og sagan af honum sett fram sem dæmisaga. Sá sem hagar sér kristilega, sýnir þeim minnstu og veikustu miskunn og breytir rétt eins og guð ætlast til af mannkyninu, ætti að geta reiknað með miskunn semi guðs. Þessi skilningur er auðvitað almennur kristinn skilningur en í rit- um upplýsingarmanna varð hann lykilatriði og skipti meira máli en flest annað. Það er einmitt baksvið hinna merku íhugana danska heim- spekingsins Sørens Kierkegaard um Abraham og sonarfórnina: Getur guð ætlast til þess af nokkrum manni að hann fórni syni sínum? Hvers konar guð er það sem biður mann um að fórna syni sínum og hvers konar maður er það sem ætlar að láta sig hafa það að fara að þeim fyrir- mælum guðs? Niðurstaða Kierkegaards varð sú að við verðum að trúa þó að við skiljum ekki ætlanir guðs. Það kallaði hann hið trúarlega stökk þegar við látum til finningar okkar ráða og veljum að trúa þó að við sjáum ekki í bili skynsemina í heiminum (Kierkegaard 2000:123–133). Það er ákvörðun eða val Abrahams sem máli skiptir, hann er heill í sínu vali og í því felst kjarni trúarinnar. Hann velur að trúa á miskunn guðs og þess vegna fer allt vel en ekki vegna þess að hegðun hans sé rétt. Um þetta hafa ýmsir skrifað (Kristján Jóhann Jónsson 2002:147‒162). Kierkegaard hefur verið kallaður faðir tilvistarstefnu. Vafi leikur á ýmsu hjá þeim sem ritað hafa um lestur sinn á Grátittlingi Jónasar Hallgrímssonar (Matthías Johannessen 1993:51–52; Páll Valsson 1989:170, 1996:50–63 og 1999:388–399; Svava Jakobsdóttir 1999:181–189; Dick Ringler 2002/2010:227–231 og Heimir Pálsson 2012:9–112). Eitt helsta vafamálið í túlkunum þeirra er tilvísunin í kvæðinu um dýrðar- dæmi Abrahams. Þeir vinna ekki að nokkru ráði úr and stæð unni milli þeirrar tilvistarstefnu sem Kierkegaard, samtímamaður Jónasar, tal aði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.