Són - 01.01.2014, Síða 132

Són - 01.01.2014, Síða 132
130 kristján jóHann jónsson manna á nítjándu öld um þjóð erni höfðu áhrif á allt þetta. Þessar útlínur er rétt að hafa í huga þó að auð vitað séu þær fyrst og fremst útlínur. Menningin er síbreytileg eins og heimurinn allur og á síðustu tveimur öldum hefur umræðan um sjálfið og einstaklinginn náð áður óþekkt um hæðum. Í viðamiklu riti eftir kanadíska heimspekinginn Charles Taylor, Sources of the Self. The Making of the Modern Identity (1989), er það rætt í þaula hvernig leit mannsins að siðrænum gildum mótar sjálfs mynd hans og mögu leika á því að láta til sín taka. Við spyrjum, hver er ég? segir Taylor: … en það er ekki víst að því sé hægt að svara með því að tilgreina nafn og upp runa. Það sem getur svarað þessari spurningu er skiln ingur á því hvað skiptir okkur mestu máli. Til þess að vita hver ég er þarf ég að vita hvað mér finnst. Sjálfs mynd mín markast af af stöðu og sam- stöðu sem mynda þann ramma eða sjóndeildarhring sem gerir mér kleift frá einu máli til annars að ákvarða hvað sé gott eða mikils virði, eða hvað væri rétt að gera eða hverju ætti að snúast gegn og hafna. Hún er með öðrum orðum sjóndeildarhringur og innan hans get ég myndað mér skoðun (1989:27).7 Íhugun um einstaklinginn og möguleika hans gengur eins og rauður þráður í gegnum bókmenntir á nítjándu öld, ekki síst í kveð skap Jónasar Hallgríms sonar. Þar kemur einmitt þráfaldlega upp spurningin sem Taylor setur á oddinn í sínu mikla riti: Hvað skiptir mig máli? Geti ég ekki svarað því veit ég ekki hver ég er. Skáld og grátittlingur Jónas Hallgrímsson var öflugur náttúrufræðingur, sérstaklega í dýra- fræði og jarð fræði, eins og komið hefur fram í greinum eftir Arnþór Garðars son (1989) og Sigurð Steinþórsson (1989). Náttúru fræðin skipti Jónas miklu máli og þar stóð hann fremstur landa sinna á sínum tíma en jafn fætis erlendum náttúru fræðingum. Honum tókst þó ekki að birta mikils verð rit um náttúru fræði heldur verður að líta á flest af því 7 „… but this can‘t necessarily be answered by giving name and genealogy. What does answer this question for us is an understanding of what is of crucial importance to us. To know who I am is a species of knowing where I stand. My identy is defined by the commitments and identifications which provide the frame or horizon within which I can try to determine from case to case what is good, or valuable, or what ought to be done, or what I endorse or oppose. In other words, it is the horizon within which I am capable of taking stand“ (Taylor 1989:27).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.