Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 18
Á undanfömum Kirkjuþingum höfum við unnið að því að setja kirkjunni þær starfsreglur, sem við höfum talið nauðsynlegastar til að móta og styrkja stöðu og starfsramma hennar með þeim hætti. Síðast starfsreglur um Kirkjuráð á síðasta þingi. Nú hljótum við því að beina sjónum í ríkara mæli að því að marka stefnu og styðja starfslið kirkjunnar og söfnuði hennar með öðrum þeim hætti, sem tök eru á, til að vinna að því að byggja upp betra samfélag innan kirkjunnar og þjóðfélagsins. Eftirminnilega hefur verið minnt á, að þegar ná skal árangri, þarf að taka höndum saman. "Þú litla þjóð, sem átt í vök að verjast. O vertu ei við sjálfa þig að berjast". Þau sannindi gilda reyndar jafnt, hvort sem þjóðin er stór eða smá, hvort sem margir eða fáir koma að verki. Islenska þjóðin hefur því aðeins styrk til að efla frið í heiminum, að þjóðin leggi sig sjálf fram við að vinna með þeim hætti. Boðskapur kirkjunnar er friðarboðskapur og þjóðin þarf því sannarlega á því að halda að sá boðskapur móti orð hennar og gjörðir. Á síðasta ári var minnst 1000 ára kristni á landi hér og rifjuð upp saga þess tíma. Eitt skeið þeirrar sögu fékk nafnið friðaröld, þegar kirkjan hafði nægan styrk til að móta slíkt samfélag. Við vinnu að framgangi allra góðra verka hlýtur kirkjan og sérhver einstaklingur að leita samherja en ekki óvina Þar gildir það sama, hvort sem ætlunin er að vinna að friði nær og fjær eða heill og hamingju íslenskrar æsku að hverju öðru góðu máli, sem leggja ber lið. Því biðjum við þess, að í öllum okkar hugsunum, orðum og gjörðum berum við gæfu til þess að "sátt og eining semji ég, en sundrung aldrei veki". 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.