Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 88

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 88
Ráðherra setur reglugerð um umgengni í kirkjugörðum, sem skal vera fyrirmynd að umgengnisreglum kirkjugarðanna. Kemur þessi reglugerð í stað reglugerða fyrir kirkjugarða þar sem reglugerðir eru ekki sérstaklega settar. 18. gr. Fyrirsögn í XIII. kafla laganna verði: Grafreitir annarra trúfélaga. 19. gr. í stað orðsins “utanþjóðkirkjusöfnuðum” í 1. mgr. 45. gr. komi orðið: trúfélögum og í stað orðsins “ utanþjóðkirkjusafnaðar” í 2. mgr. 45. gr. komi orðið: skráðs trúfélags. 20. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Umboð fulltrúa í skipulagsnefnd kirkjugarða svo og umboð stjórnarmamia í stjórn Kirkjugarðasjóðs fellur niður 31. desember 2001 og skal kirkjugarðaráð taka við störfum þeirra frá sama tíma. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta. Vegna breytinga sem orðið hafa í stjórnsýslu ríkisins undanfarandi misseri er orðið nauðsynlegt að endurskipuleggja skipan skipulagsnefndar kirkjugarða, þar sem embætti húsameistara ríkisins hefur verið lagt niður og hlutverk skipulagsstjóra ríkisins hefur breyst á slíkan veg, að óeðlilegt þykir að hann sitji áfram í skipulagsnefnd kirkjugarða. Talin var ástæða til að endurskoða í heild simii hvernig skipulagsnefnd kirkjugarðanna skuli skipuð. Þá var talin ástæða til að skoða nánar störf stjórnar Kirkjugarðasjóðs - en verkefni þessara tveggja nefnda skarast rnjög - og hvort gerlegt væri að sameina skipulagsnefndina og stjórn Kirkjugarðasjóðs í eina stjórn, með hagkvæmni og skilvirkni að leiðarljósi.. Þá var mikill áhugi fyrir því að kannað yrði hvort unnt væri að rýmka löggjöfma að því er varðar dreifmgu ösku látinna manna. Ennfremur var talin ástæða til að yfirfara ýmis ömiur álitaefni svo og að gera íninni háttar lagfæringar á lögunum, eins og nánar verður vikið að síðar. Til þess að vinna að þessari endurskoðun skipaði ráðherra nefnd hinn 12. febrúar 2001. í nefndinni eiga sæti sr. Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur og þáverandi alþingismaður, en hann er formaður nefndarinnar, Anna Guðrún Björnsdóttir, lögfræðingur, tilnefnd af biskupi íslands, og sr. Valgeir Ástráðsson varamaður hennar, Helga Jónsdóttir, borgarritari, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri, tilnefndur af Kirkjugarðasambandi Islands. Ritari nefndarinnar er Hjalti Zóphóníasson, skrifstofustjóri í dóms- og kirkj umálaráðuneytinu. Auk ofangreindra atriða, sem lauslega hafa verið rakin, sagði í skipunarbréfi nefndarinnar að hún skuli ennfremur skoða hvort og með hvaða hætti skuli greitt fyrir útför einstaklinga, sem búið hafa á íslandi um lengri eða skemmri tíma, en látast erlendis og eru greftraðir á íslandi. Þá skyldi nefndin athuga ákvæði um upplýsingaskyldu kirkjugarða um legstæði, uppdrætti, o.fl. Þá var talið rétt að nefndin 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.