Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 30

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 30
nema lög mæli á annan veg. Fjárhagsáætlun fyrir næsta almanaksár ásamt endurskoðuðum reikningum liðins árs skal leggja fram til umræðu og ályktunar". V. Önnur mál Kirkjudagar Kirkjudagar á Jónsmessu voru haldnir á Skólavörðuholti. Talið var að um 3000 manns hafi sótt Kirkjudagana og kom fólk af öllu landinu. Veittir voru styrkir til margra prófastsdæma til að standa straum af kostnaði við ferðir og auðvelda þannig þátttöku. Kirkjuráð stóð straum af kostnaði við Kirkjudagana. þ.m.t. launum verkefnisstjóra. Ráðið var með eina af mörgum málstofum á Kirkjudögunum og var þar fjallað um margt af því sem ráðið fæst við. Verkefnisstjóri hefur skilað áfangaskýrslu um Kirkjudagana en mun skila lokaskýrslu til ráðsins síðar. Áfangaskýrslan fylgir hér með. Kirkjuráð þakkar öllum þeim sem stóðu að framkvæmd Kirkjudaga á Jónsmessu og góðar undirtektir presta, sókna, stofnana kirkjunnar og almennings. Samstarfssamningar Á árinu voru gerðir nokkrir samstarfssamningar um embætti presta þ.e. við Hjallasókn, Digranessókn og KFUM og K o. fl. Kostnaði við prestsembætti í Hjallaprestakalli og Digranesprestakalli er skipt til helminga á móti sóknunum. Greitt er 25% kostnaðar við starfrækslu embættis Miðborgarprests. Þá var gert samkomulag við Lágafellssókn um samnýtingu sérþjónustuprestsembættis. Prestur fatlaðra þjónar að hluta með sóknarpresti í Mosfellsprestakalli en nýtur á móti starfsaðstöðu í safnaðarheimili sóknarinnar og sinnir þaðan sérþjónustunni. Þetta er í samræmi við þann vilja Kirkjuþings að fjársterkar sóknir taki þátt í kostnaði við embættin. Þá skal þess getið að Biskup Islands varð við beiðni formanns Prestafélags íslands um að leggja honum til aðstoð við þjónustu í prestakalli hans, til að styðja við starf hans sem formanns félagsins, sem er viðamikið og krefjandi starf. Slíkt fyrirkomulag tíðkast á Norðurlöndum og hafði verið rætt hérlendis án þess að það kæmi til ffamkvæmda fyrr en nú. Þá hafa einnig verið gerðir samstarfssamningar um störf fræðslufulltrúa á Biskupsstofu sem hafa verið lagðar til landsbyggðarinnar þ.e. annars vegar fyrir Norðurland eystra (70%) og hins vegar Norðurland vestra (30%) og eru þau störf á ábyrgð prófastanna. Auk þess er lagt er til skrifstofuhúsnæði á Akureyri og rekstrarfé fyrir fræðslufulltrúann áNorðurlandi eystra. Fræðslufulltrúi á Norðurlandi vestra nýtur húsnæðisaðstöðu á Löngumýri og fær rekstrarfé. Rétt þykir að minna á samkomulag milli Biskups íslands og Kirkjumiðstöðvar Austurlands um stuðning við fræðslustarf á Austurlandi en það kom í stað stöðu frá Biskupsstofu vegna fræðslufulltrúa þar. Kirkjuvefurinn Nú stendur yfir heildarendurskoðun á heimasíðu kirkjunnar “kirkjan.is”. Kirkjuráð hefur sett upp til bráðabirgða heimasíðu undir “kirkjurad.is”. Þar er að finna lög og reglur, upplýsingar um sjóði og umsóknareyðublöð auk margvíslegra annarra gagnlegra upplýsinga. Efnið verður sett inn á stofnanahluta kirkjuvefsins þegar hann verður tilbúinn. Þá er verið að vinna að vefsíðu fyrir Kirkjuþing og er hún kynnt hér á Kirkjuþingi. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.