Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 61
skuldbindingum.
13) Ibúðarhúsið Laugarbraut 3 á Akranesi.
14) íbúðarhúsið Lindarholt 8 í Ólafsvík.
15) íbúðarhúsið Eyrarvegur 26 á Grundarfirði með Melrakkaey.
16) íbúðarhúsið Lágholt 9 í Stykkishólmi með eyjum á Breiðafirði.
17) íbúðarhúsið Sunnubraut 12 í Búðardal.
18) íbúðarhúsið Aðalstræti 57 á Patreksfirði.
19) íbúðarhúsið Túngata 28 á Tálknafirði með Sauðlauksdal, sbr. 4.tl.,5.kafla.
20) íbúðarhúsið Bakkatún við Dalbraut á Bíldudal.
21) íbúðarhúsið Aðalstræti 40 á Þingeyri með landréttindum.
22) íbúðarhúsið Túngata 6 á Suðureyri með tilvísun til Staðar í
Súgandafirði, sbr. 5.tl.5.kafla.
23) íbúðarhúsið Miðtún 12 á ísafirði.
24) íbúðarhúsið Kópnesbraut 17 á Hólmavík.
25) íbúðarhúsið Hvammstangabraut 21 á Hvammstanga með Tjörn, sbr. 6. tl.
5. kafla.(Breiðabólsstaður kom í stað prestsbústaðarins að Hvammstanga)
(26) íbúðarhúsið Bólstaður með jarðnæði. Brunabótamat 1999: kr. 23.020 m.
Leyfi til sölu hjá Alþingi árið 1999 og hjá Kirkjuþingi árið 2000.
27) íbúðarhúsið Víðihlíð 8 á Sauðárkróki.
28) íbúðarhúsið að Hólum, Hjaltadal með óuppgerðum skuldbindingum, sjá
enn fremur 11. kafla um álitaefni varðandi vígslubiskupssetur að Hólum.
29) íbúðarhúsið Hvanneyrarbraut 41 með bílskúr Hvanneyrarbraut 45 á
Siglufirði, með óuppgerðum skuldbindingum.
30) íbúðarhúsið Austurvegur 9 í Hrísey.
31) íbúðarhúsið Tjarnarholt 4 á Raufarhöfn.
32) íbúðarhúsið Sunnuvegur 6 á Þórshöfn með óuppgerðum skuldbindingum.
4. kafli. Prestssetursjarðir 10.1. 1997, ósetnar prestum í umsjá prestssetrasjóðs
með hjáleigum og nýbýlum í umsjá ráðuneyta.
1. Desjarmýri á Borgarfirði eystra með Setbergi í umsjá d/k.r.. Með hjáleigunni
Þrándarstöðum/Sólbakka (í eyði). Framleiðsluréttur: 318,6 ærgildi.
2. Ásar í Skaftártungu. (Ásar eystri) Með nýbýlinu Ásum ytri eða Ásum II í umsjá
d/k.r.
3. Bergþórshvoll í Austur-Landeyjum. Með nýbýlinu Bergþórshvoli II í ábúð og
umsjá l.r. sem byggt var úr Bergþórshvoli 1958 með um 150 ha landi.
4. Vatnsfjörður við Isafjarðardjúp. Framleiðsluréttur: 1,3 ærgildi.
5. kafli. Prestssetursjarðir, í ábúð 10.1. 1997 í umsjón ráðuneyta.
1. Vallanes á Héraði. í ábúð og í umsjón l.r. Með hjáleigunum Víkingsstöðum í ábúð
og umsjón l.r., Jaðar I og II í ábúð og umsjón 1. r., nýbýlinu Lundi í umsjón d/k.r.
byggt úr Sauðhagalandi, en jarðirnar Sauðhagi I og II voru seldar 9.11.2000 og
Vallaneshjáleigu ?, sem líklega hefur gengið til staðarins. Með óuppgerðum
skuldbindingum, sbr. auglýsingu ráðherra 4.2.1980 um flutning prestsseturs frá
Vallanesi til Egilsstaða.
2. Bjarnanes Ivið Hornajjörð. I leigu og í umsjón l.r. Bjarnanes II í ábúð var stofnað
sem nýbýli 1950 með 20 ha ræktanlegs lands, 20 ha af engjum og beitarlandi úr
Bjarnarnesi I með ítökum og hjáleigunni Ási, sbr. einnig tilvísun í 24. tl. í 3. kafla.
3. Hraungerði í Flóa. I ábúð og umsjón l.r. með hjáleigunum Kjartansstöðum (í ábúð)
og Vola (í leigu) og Langastöðum ?. Lambastaðir seldir 13.3.2000. Skeggjastaðir
seldir 1.7.1998. Bollastaðir seldir 23.10.1998. Langstöðum, Miklaholtshelli (Selt 1999
57