Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 61

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 61
skuldbindingum. 13) Ibúðarhúsið Laugarbraut 3 á Akranesi. 14) íbúðarhúsið Lindarholt 8 í Ólafsvík. 15) íbúðarhúsið Eyrarvegur 26 á Grundarfirði með Melrakkaey. 16) íbúðarhúsið Lágholt 9 í Stykkishólmi með eyjum á Breiðafirði. 17) íbúðarhúsið Sunnubraut 12 í Búðardal. 18) íbúðarhúsið Aðalstræti 57 á Patreksfirði. 19) íbúðarhúsið Túngata 28 á Tálknafirði með Sauðlauksdal, sbr. 4.tl.,5.kafla. 20) íbúðarhúsið Bakkatún við Dalbraut á Bíldudal. 21) íbúðarhúsið Aðalstræti 40 á Þingeyri með landréttindum. 22) íbúðarhúsið Túngata 6 á Suðureyri með tilvísun til Staðar í Súgandafirði, sbr. 5.tl.5.kafla. 23) íbúðarhúsið Miðtún 12 á ísafirði. 24) íbúðarhúsið Kópnesbraut 17 á Hólmavík. 25) íbúðarhúsið Hvammstangabraut 21 á Hvammstanga með Tjörn, sbr. 6. tl. 5. kafla.(Breiðabólsstaður kom í stað prestsbústaðarins að Hvammstanga) (26) íbúðarhúsið Bólstaður með jarðnæði. Brunabótamat 1999: kr. 23.020 m. Leyfi til sölu hjá Alþingi árið 1999 og hjá Kirkjuþingi árið 2000. 27) íbúðarhúsið Víðihlíð 8 á Sauðárkróki. 28) íbúðarhúsið að Hólum, Hjaltadal með óuppgerðum skuldbindingum, sjá enn fremur 11. kafla um álitaefni varðandi vígslubiskupssetur að Hólum. 29) íbúðarhúsið Hvanneyrarbraut 41 með bílskúr Hvanneyrarbraut 45 á Siglufirði, með óuppgerðum skuldbindingum. 30) íbúðarhúsið Austurvegur 9 í Hrísey. 31) íbúðarhúsið Tjarnarholt 4 á Raufarhöfn. 32) íbúðarhúsið Sunnuvegur 6 á Þórshöfn með óuppgerðum skuldbindingum. 4. kafli. Prestssetursjarðir 10.1. 1997, ósetnar prestum í umsjá prestssetrasjóðs með hjáleigum og nýbýlum í umsjá ráðuneyta. 1. Desjarmýri á Borgarfirði eystra með Setbergi í umsjá d/k.r.. Með hjáleigunni Þrándarstöðum/Sólbakka (í eyði). Framleiðsluréttur: 318,6 ærgildi. 2. Ásar í Skaftártungu. (Ásar eystri) Með nýbýlinu Ásum ytri eða Ásum II í umsjá d/k.r. 3. Bergþórshvoll í Austur-Landeyjum. Með nýbýlinu Bergþórshvoli II í ábúð og umsjá l.r. sem byggt var úr Bergþórshvoli 1958 með um 150 ha landi. 4. Vatnsfjörður við Isafjarðardjúp. Framleiðsluréttur: 1,3 ærgildi. 5. kafli. Prestssetursjarðir, í ábúð 10.1. 1997 í umsjón ráðuneyta. 1. Vallanes á Héraði. í ábúð og í umsjón l.r. Með hjáleigunum Víkingsstöðum í ábúð og umsjón l.r., Jaðar I og II í ábúð og umsjón 1. r., nýbýlinu Lundi í umsjón d/k.r. byggt úr Sauðhagalandi, en jarðirnar Sauðhagi I og II voru seldar 9.11.2000 og Vallaneshjáleigu ?, sem líklega hefur gengið til staðarins. Með óuppgerðum skuldbindingum, sbr. auglýsingu ráðherra 4.2.1980 um flutning prestsseturs frá Vallanesi til Egilsstaða. 2. Bjarnanes Ivið Hornajjörð. I leigu og í umsjón l.r. Bjarnanes II í ábúð var stofnað sem nýbýli 1950 með 20 ha ræktanlegs lands, 20 ha af engjum og beitarlandi úr Bjarnarnesi I með ítökum og hjáleigunni Ási, sbr. einnig tilvísun í 24. tl. í 3. kafla. 3. Hraungerði í Flóa. I ábúð og umsjón l.r. með hjáleigunum Kjartansstöðum (í ábúð) og Vola (í leigu) og Langastöðum ?. Lambastaðir seldir 13.3.2000. Skeggjastaðir seldir 1.7.1998. Bollastaðir seldir 23.10.1998. Langstöðum, Miklaholtshelli (Selt 1999 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.