Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 27
Tillaga til þingsályktunar um sögu biskupsstólanna (29. mál) Greinargerð undirbúningsnefndar til Kirkjuþings 2001 liggur fyrir (sjá fylgiskjal nr. 20). Sótt hefur verið um fjárstyrk í Kristnihátíðarsjóð og er beðið úrlausnar sjóðsstjómar. Mál sem vísað var til biskupafundar. Stefnumörkun um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma (5. mál). Kirkjuráð gaf út í tengslum við Kirkjudaga á Jónsmessu 2001, bækling um stefnumörkun þessa, sem einnig var send út til prófasta. Um leið var hvatt til umræðu um skipulagsmál í prófastsdæmunum. Sameining sókna og breytingar á skipan prestakalla og prófastsdæma er verkefni sem á stöðugt að vera í þróun. Mikilvægt er að sem víðtækust samstaða náist urn tillögur að breytingum. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma (6. mál) Biskupafundur hefur unnið að tillögum um breytingar á skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma og eru þær lagðar fram á Kirkjuþingi 2001 í 3. máli. Starfsreglur um biskupafund (9. mál) Málið varðar breytta tilhögun við val á prestum þannig að biskupafundur velji presta. Málinu var vísað til biskupafundar og til nefndar um val á prestum (sbr. 33. mál). Nefndin er að störfum. Mál sem ekki hafa verið leidd til lykta Starfsreglur um vígslubiskupa (10. mál) a) Múla - og AustJJarðaprófastsdœmi tilheyri umdœmi vígslubiskups á Hólum. Umsagnir héraðsfunda hafa ekki allar borist þegar þetta er ritað og er því ekki unnt að ganga frá tillögu fyrr en síðar. b) Kjalarnesprófastsdœmi, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og vestra lúti tilsjón dómprófasts. Tillagan hefur fengið dræmar viðtökur héraðsfunda og þykja því ekki efni til að vinna frekari tillögur um þetta mál. Pílagrímaprestur (30. mál) Málið hefur verið til umfjöllunar á biskupafundi, sem óskað hefur eftir fjárhagsstuðningi hjá Kirkjuráði. Málið er í vinnslu. Mál sem vísað var til forseta Kirkjuþings Seta Kirkjuþings í tvæimur lotum Aður hefur verið vikið að álitsgerð um setu Kirkjuþings í tveimur lotum. Tillögur um breyttan ræðutíma Forseta var falið ásamt formönnum nefnda Kirkjuþings að gera tillögur um breyttan ræðutíma. Forseti gerir grein fyrir niðurstöðum um það mál á Kirkjuþinginu. III. Mál lögð fram á Kirkjuþingi 2001 Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum íylgigögnum. Lagt er fram yfirlit yfir sjóði og stofnanir kirkjunnar með skýrslunni. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.