Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 44

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 44
Hverfi fastráðinn starfsmaður frá starfi á vegum Þjóðkirkjunnar skal hann kvaddur og honum þakkað fyrir starf hans í þágu kirkjunnar. Tekið skal starfslokaviðtal við fastráðinn starfsmann þegar hann lætur af starfi. Slíkt viðtal gefur tækifæri til að draga lærdóm af ábendingum starfsmannsins um það sem betur má fara í starfstilhögun. stjómun, o.fl. 12. Launamál og orlof Þjóðkirkjan vill búa starfsfólki sínu góð launakjör, starfsskilyrði svo að hún geti ráðið til sín og haldið hæfu starfsfólki. Stefnt verði að því launakerfið sé hvetjandi fyrir starfsmenn Þjóðkirkjunnar. Laun starfsmanna skulu vera í samræmi við hæfni, ábyrgð og frammistöðu. Starfsfólk skal skipuleggja orlof sitt í samráði við yfírmann og/eða nánustu samstarfsmenn, helst eigi síðar en fyrir lok mars ár hvert. 13. Siðareglur og starfsagi Þjóðkirkjan ætlast til að starfsfólk hennar sýni kirkjunni fulla virðingu og gæti þess að orð og athæfi samrýmist starfinu sem það gegnir. Starfsfólki ber að hlíta lögmætum fyrirmælum yfirboðara síns, sýna heiðarleik, trúmennsku og vandvirkni og gæta þagmælsku um hvað eina sem það verður áskynja í starfi. Starfsfólki ber að fara eftir stjórnsýslulögum og sérstökum siðareglum eins og þær eru hverju sinni. Starfsfólki er óheimilt að þiggja greiðslur eða annan viðurgjöming sem túlka má sem greiðslur fyrir greiða. Starfsfólki ber að fá leyfi yfrrmanns til að stunda launuð aukastörf. Þjóðkirkjan vill veita starfsfólki leiðbeiningar og aðstoð við að vinna úr vandamálum sem hamlað geta því í starfi svo sem þeim er tengjast misnotkun áfengis og vímuefna. Ef misbrestur verður á að því, að starfsmaður Þjóðkirkjunnar uppfylli þau skilyrði sem lög og reglur setja honum, þarf starfsmaður að vera reiðubúinn til að bæta ráð sitt. 14. Starfsaðstaða og starfsumhverfi Þjóðkirkjan leitast við að tryggja starfsmönnum sínum gott starfsumhverfi sem fullnægir ströngustu kröfum um öryggi og hollustu. Hverjum starfsmanni skal látin í té aðstaða sem gerir honum kleift að sinna starfi sínu sem best og skal næsti yfirmaður meta þörf hvers starfsmanns fyrir starfsaðstöðu, s.s. húsrými, tækjakost o.s.frv. Taka skal sérstakt tillit til fatlaðra starfsmanna svo og þeirra sem eiga við sjúkleika að stríða. Starfsmenn bera sjálfir ábyrgð á að fylgja þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra um aðgætni í starfi og leggja þannig fram mikilvægan skerf til aukins starfsöryggis. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.