Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 26

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 26
Þingvellir (19. mál) Kirkjuráð sendi Þingvallanefhd samþykkt Kirkjuþings um að á Þingvöllum verði áfram prestssetur. Enn fremur var dóms -og kirkjumálaráðherra kynnt samþykkt Kirkjuþings vegna brottfalls 51. gr. laga nr. 78/1997 (skipun Þingvallaprests). Prestssetranefnd hefur haft málefni Þingvalla til umfjöllunar að öðru leyti og vísast til þess máls hér á Kirkjuþingi. Ábyrgðir á vegum Jöfnunarsjóðs sókna (35. mál Kirkjuþings 1999) (20. mál) Kirkjuráð hefur undirbúið formlega stofnun ábyrgðardeildar í Jöfnunarsjóði sókna og verða drög að reglugerð um ábyrgðardeildina lögð fram sem sér mál (15. mál). Liður í stofnun ábyrgðardeildar er að leggja niður Kirkjubyggingasjóð sem starfar skv. lögum nr. 21/1981 og ráðstafa eignum hans til ábyrgðardeildarinnar. Frumvarp um niðurlagningu sjóðsins er jafnffamt lagt fram á þinginu (16. mál). Starfsreglur um breyting og viðbót við starfsreglur um Kirkjuþing nr. 729/1998. (22. mál) Breytingartillaga þessi fjallar m.a. um kosti og galla þess að Kirkjuþing starfi í tveimur lotum. Forseti Kirkjuþings og Kirkjuráð hafa tekið saman álitsgerð um málið sem fylgir skýrslu þessari. Varðandi seinni ályktunina í 22. máli, um þingsköp, vísast til umfjöllunar um mál þau er vísað var til forseta Kirkjuþings (sjá síðar). Þingályktun um kosningu starfsnefndar til að gera tillögu til Kirkjuþings 2001 um skipurit fyrir störf á skrifstofu Þjóðkirkjunnar. (25. mál) Það athugist að í Gerðurn Kirkjuþings, ályktun 25. máls, er villa. Rétt ályktun hljóðar svo: “Kirkjuþing samþykkir að Kirkjuráð leggi fyrir Kirkjuþing 2001 skipurit fyrir skrifstofu Kirkjuráðs/Kirkjuþings og biskups með hliðsjón af hver séu stjórnvöld kirkjunnar og hver sé ábyrgð þeirra í nýrri stjórnskipan Þjóðkirkjumiar." Kirkjuráð hefur fjallað um málið og samþykkti fyrir sitt leyti nýtt skipurit fyrir Biskupsstofu sem tók gildi 1. mars s.l. Skipuritið var unnið af biskupi og stjórnendmn á Biskupsstofu og í samráði við Kirkjuráðsmenn. Skv. því skiptist Biskupsstofa í skrifstofu Biskups íslands annars vegar og skrifstofu Kirkjuráðs hins vegar. Heitið Biskupsstofa er notað sem heildarheiti enda bundið í lögum. Auk Þjóðkirkjulöggjafar, starfsreglna Kirkjuþings og markaðrar stefnu þingsins hefur verið litið til skipurita norrænna kirkna og ýmissa opinberra stofnana hérlendis. Lögð er áhersla á að hér er um skipurit verkefna og ábyrgðarsviða að ræða - ekki einstaklinga eða starfa. Kirkjuráð hefur leitað álits dr. Runólfs Smára Steinþórssonar, dósents í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands, á þessum skipulagsmálum. Að fengnu áliti dr. Runólfs Smára munu biskup og Kirkjuráð meta hvort skipuritið þarfnist endurskoðunar. TiIIaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998 og ályktun. (26. mál) Málið varðar ályktun um viðbótarþóknun eða laun til sóknarpresta við sameiningu prestakalla. Kirkjuráð sendi bréf til kjaranefndar um það efni og lagði til við nefndina að 20% álag bætist ofan á grunnlaun sóknarprests sem tekur við þjónustu í sameinuðu prestakalli 1. janúar 2000 eða síðar. Kjaranefnd úrskurðaði að greiða skyldi sóknarprestum skv. framanskráðu 20% viðbótarlaun frá 1. janúar 2000 sem miðast við grunnlaunin og jafngildir það 12 einingum. Ákvörðun þessi hefur þegar komið til framkvæmda. Þessar viðbótargreiðslur falla niður við lok skipunartíma hlutaðeigandi sóknarprests. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.