Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 58

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 58
kirkjueigna fy-rir eftirkomendur með launum sínum ... Þess vegna má leiða aðþví rök, að á bak við öll prestsseturshús á landinu, einnig þau sem aðeins eru orðin hús á lóð, standi sjálfseignarstofnun sem trygging fyrir rétti prestssetursins, sbr. það sem áður sagði um jarðeignir." Það er því ljóst að 1993 var álitið að niðurlagt prestssetur væri áfram eign Þjóðkirkjunnar. Þetta sama er einnig skýrt í lögum nr. 31/1952 um skipan prestakalla en þar segir í 7. grein þeirra laga: "Andvirði prestssetraþeirra, sem lögð eru niður með lögum þessum, skal verja til húsbygginga og annarra endurbóta á prestssetrum í viðkomandi prestaköllum." Ef prestssetur var selt. þá átti að nota andvirði sölunnar til nota á því prestssetri sem við þjónustunni tæki. Með andvirði af sölu kirkjujarða var öðru vísi farið. Það rann í kirkjujarðasjóð og síðar í Kristnisjóð allt þar til samkomulag var gert um kirkjujarðirnar 1997. Þannig getur auglýsing um að umsjón með niðurlögðu prestssetri sé flutt frá kirkjumálaráðuneyti til landbúnaðarráðuneytis ekki haft áhrif á eignarréttarstöðu viðkomandi prestsseturs. Einnig eru ákvæði reglugerða nr. 104/1970 og nr. 334/1982 sem voru látnar ná til sölu á prestsbústöðum í Reykjavík og nágrenni. Keflavík, Njarðvík, Selfossi, Hveragerði og Akureyri, samkvæmt lögum nr. 27/1968 um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins og söluverð þeirra síðar tekið í ríkissjóð, ekki í samræmi við lög nr. 31/1952 og lög nr. 137/1993. Eðlilegt er að íjallað sé sérstaklega um prestsbústaðinn í Hafnarfirði, sem kom í stað prestssetursins að Görðum á Alftanesi, samkvæmt stjórnarráðsbréfi 19.6.1914, en 28.7.1992 voru 6 jarðir frá Garðakirkju aflientar/seldar fýrir brot af markaðsverði. Eignameðferð þessara prestsbústaða var andmælt af kirkjunni og er gerð sértök grein fyrir því í 10. kafla þessarar greinargerðar. 3. í lögum nr. 26/1957 um heimild fyrir kirkjumálaráðherra til að taka leigunámi og byggja á erfðaleigu hluta af prestssetursjörðum segir í 2.gr.: "Nú er ákveðið að skipta prestssetursjörð í tvö eða fleiri býli samkvœmt ákxæðum 1. gr. og skulu þá úttektarmenn meta afgjald afbýli því eða býlum, semfid jörðinni eru skilin. Renna afgjöld til hlutaðeigandi prests, þar til næst fram mat á heimatekjum presta, sbr. lög nr. 46/1907, en síðan ífyrningarsjóö viðkomandiprestsseturs." í undantekningartilfellum hafa greiðslur verið inntar af hendi með sér- samningum til hlutaðeigandi presta og ekki liggur fyrir að afgjöld hafi runnið í fyrningarsjóð prestssetra. Leiga hefur hins vegar verið greidd af þessum býlum til landbúnaðarráðuneytisins allt frá 1957. Það er ekki í samræmi við ákvæði laganna. sem tengja líka býlin áfram við prestssetrin. Því verður ekki breytt nema með samkomulagi milli ríkis og Þjóðkirkju, sem staðfesta þarf með lögum. 4. Með lögum nr. 59/1928 um friðun Þingvalla er lögð kvöð á prestssetrið Þingvélli með friðlýsingu afmarkaðs hluta jarðarinnar undir forræði Þingvallanefndar, sem þarf því að fjalla sérstaklega um, en það er gert í þessari greinargerð í 10. kafla. Hér á eftir eru tiltekin öll prestssetur með því sem þeim fylgir, með framsettum fyrirvara, sem Þjóðkirkjan hefur ekki afsalað sér eða ekki hafa verið seld með Iögmætum hætti. 2. kafli. Setin prestssetur með hjáleigum og nýbýlum 10.1.1997 og fullvirðisrétti, sjá nánar fsk. 7. 1. Skeggjastaðir. Með hjáleigunni Barði? Framleiðsluréttur:67,l ærgildi. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.