Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 64

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 64
Ofanleitis, sem var lénsjörð prests, sem var undanskilin í sölu 1964 og hefðu átt að fylgja sem hlunnindi prestsseturs í Vestmannaeyjum, en var ákveðið við sölu að skyldu tilheyra Landakirkju. Eins hafa jarðarspildur úr prestssetrum verið teknar án endurgjalds til byggingarlóða, námutaka verið ffamkvæmd af vegagerð ofl. án þess að endurgjald hafi komið fyrir eða sainkomulag verið gert um það. Þá eru víða óuppfylltar skriflegar yfirlýsingar ráðherra eða ráðuneyta og einnig eru óleyst vandamál um landamerki á nokkrum prestssetursjörðum. Að þessu er víða vikið í fsk. 7 við nánari upptalningu um það sem prestssetrunum fylgir, þó þar sé ekki um tæmandi upplýsingar að ræða. Slík vandamál fylgja viðkomandi prestssetrum áfram. hver svo sem eignarréttarstaða þeirra er eða verður og kallar ekki á endanlega úrlausn samhliða því samkomulagi, sem unnið er að ná fram nú við ríkið. I lögum um kirkjuítök og sölu þeirra nr. 13/1956 er kveðið á um að ekki sé hægt að selja ítak sem prestur nytjar nema með samþykki hans og biskups og að andvirði ítaks eða landssvæða, svo sem varpeyja, engjateiga og afféttar- eða beitilands renni til þeirrar kirkju / prestsseturs, sem ítakið á. 9. kafli. Prestsbústaðir, sem prestssetrasjóður hefur keypt eða byggt eftir 1.1.1994. 1) Ibúðarhúsið Hólagata 42, keyptur kjallari, sem viðbót við prestssetrið í V estmannaeyjum. 2) Ibúðarhúsið Smáragata 6 í Vestmannaeyjum . 3) Nýja íbúðarhúsið Mosfelli, Mosfellssveit. 4) íbúðarhúsið Laufás2 á Hellissandi. 5) Ibúðarhúsið Völusteinsstræti 16 á Bolimgarvík 6) Ibúðarhúsið Hlíðarbraut 20 á Blönduósi. 7) Ibúðarhúsið Hólabraut 30 á Skagaströnd. 8) Ibúðarhúsið Kirkjugata 13 á Hofsósi. 9) íbúðarhúsið Hlíðarvegur 42 á Ólafsfirði. 10) íbúðarhúsið Dalbraut 2 á Dalvík. 11) Nýja íbúðarhúsið í Laufási. 12) íbúðarhúsið Ketilsbraut 20 á Húsavík. 13) Ibúðarhúsið Prestshús, Garði. 10. kafli. Sérstök umfjöllunarefni: Sala prestsbústaða samk\'æmt reglugerð nr. 104/1970; sbr og reglugerð nr. 334/1982. Með reglugerð nr. 104/1970 og síðar breytingu á henni með reglugerð nr. 334/1982 voru lög nr. 27/1968 um sölu íbúðarhúsa í eigu ríkisins látin ná til prestssetursbústaða á fyrsta bústaðarsvæði, sem náði yfir Reykjavík og nágrenni, Keflavík, Njarðvík, Selfoss, Hveragerði og Akureyri. Þessari reglugerð var mótmælt af yfirstjóm kirkjunnar og prestum og talið að hér væri um eignaupptöku að ræða, sem engar bætur hefðu komið fyrir; en slíkt stæðist ekki stjómarskrárvarimi rétt. Tólf prestsbústaðir/einbýlishús voru seld á þessu svæði, smátt og smátt allt til 19.., því sóknarprestar héldu prestsbústöðum sínum út starfstíma sinn. Þessir bústaðir voru: I Reykjavík, (fasteignamat 2000 skráð innan sviga í þús. kr.): Sólheimar 17 (20.947 ), Kirkjuteigur 9 (22.676), Engihlíð 9 (22.627), Garðastræti 42 (24.213), Ægisíða 94 (22.756), Auðarstræti 19 (17.435) og Drápuhlíð 4, effi hæð og ris (12.756). Á Akureyri: Hamarsstígur 24 (15.486) og Eyrarlandsvegur 16 (14.706). í Hafnarfirði: Brekkugata 18 (21.253). í Njarðvík: Hlíðarvegur 15 (10.951). í Keflavík: Skólavegur 28 (8.604). 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.