Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 79

Gerðir kirkjuþings - 2001, Blaðsíða 79
Tillaga að reglugerð um ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna 15. mál, flutt af Kirkjuráði 1. gr. í Jöfnunarsjóði sókna, sbr. lög nr. 91/1987, er starfrækt sérstök ábyrgðardeild. Heimilt er að veita ábyrgðir öllum þeim aðiljum sem styrkhæfir eru skv. þeim lögum. Yfirlýsing um ábyrgð sjóðsins skal vera undirrituð af öllum Kirkjuráðsmönnum. 2. gr. Jöfnunarsjóður sókna getur veitt ábyrgðir í heild er nema allt að þriðjungi af árlegum tekjum sjóðsins að viðbættum ferföldum varasjóði ábyrgðardeildar, þó aldrei rneira en sem nemur 2,5 földum árstekjum sjóðsins. 3. gr. Jöfnunarsjóður tekst einungis á hendur ábyrgð á skuldabréfum í íslenskum krónum sem skráð eru á nafn viðurkenndrar lánastofnunar eða viðurkennds lánveitanda. Skilmálum má ekki breyta nema með samþykki Kirkjuráðs. 4. gr. Ábyrgð skal því aðeins veita, að sá er ábyrgðar óskar, þarfnist lánsíjár til framkvæmda, endurbóta á mannvirkjum, til kaupa á búnaði í kirkju eða safnaðarheimili þ.m.t hljóðfæri. Ábyrgð má ekki veita nema eftirfarandi skilyrði séu uppfyllt: 1. Lánsþörfma er ekki hægt að uppfylla á almennum markaði án ábyrgðar eða lánskjör eru sérlega óhagstæð. Þetta tekur einnig til skuldbreytinga. 2. Greiðslumat liggur fyrir um að lánþegi geti staðið í skilum með lán sem ábyrgst er af sjóðnum. 3. Umsækjandi fer að starfsreglum Kirkjuþings í hvívetna við framkvæmd þess verkefnis sem óskað er ábyrgðar fyrir. 5. gr. Jöfnunarsjóði er heimilt að taka veð í fasteignum, svo og öðrum eignum, ef ástæða þykir til, til tryggingar skuldar. Kirkjur verða þó eigi veðsettar skv. ákvæði þessu. 6. gr. Ábyrgðarþegi skal við veitingu ábyrgðar greiða ábyrgðargjald í eitt skipti er nemur 0,5 % af höfuðstóli ábyrgðarskuldbindingar. Gjaldið rennur í ábyrgðardeild Jöfnunarsjóðs sókna. 7. gr. Umsókn um ábyrgð sjóðs skal send til Kirkjuráðs. Henni skal fylgja: 1. ítarleg greinargerð um til hvers lánsfénu skuli varið, ásamt rekstraráætlun þess er ábyrgðar óskar. 2. Þinglýsingarvottorð um þær eignir er veðsetja skal, svo og önnur skjöl um eignarheimildir. 3. Gögn um stöðu veðskulda og annarra skulda. 4. Ársreikningar fyrir að minnsta kosti tvö síðustu ár í því formi og með þeim skýringum og gögnum er sjóðurinn kann að kreijast. 5. Gögn um vátryggingar eigna umsækjanda. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.