Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 90

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 90
Ef út af verður því verður brugðið, gæti slíkt leitt til saksóknar á grundvelli 124. gr. almennra hegningarlaga, sem íjallar um ósæmilega meðferð á líki. Talið er að með lögjöfnun sé unnt að láta orðið “lík” einnig ná til jarðneskra leifa látins manns í formi ösku. Þeim, sem fá afhenta ösku til dreifingar verður gert ljóst, að þeim er óheimilt að geyma öskuna nema um mjög skamman tíma, uns þau hafa lokið því að dreifa henni á stað sem samþykktur hefur verið. Almennt yrði engin fyrirstaða á því að heimila að henni verði dreift yfir opið haf, frrði, flóa t.d. Faxaflóann, stærri vötn og óbyggðir. Setja þarf leiðbeiningarreglur og hanna eyðublöð, einkum hvað varðar staðarval. Eftir á þarf öskudreifandi að leggja inn skriflega staðfestingu á að dreifmg hafi átt sér stað í samræmi við reglur og síðan þarf að senda upplýsingar til legstaðaskrár, þar sem tilgreint er hvar öskunni var dreiff. Atbeina prests við öskudreifinguna er ekki talin þörf. Ekki er nein smithætta talin stafa af öskunni, þar sem hitinn í brennsluofnum sem notaðir eru við líkbrennslu, er mjög hár. Ósæmilegt þykir að ösku látins manns verði dreift á marga staði, og því þykir rétt að taka fram að slíkt sé óheimilt. Um 4. gr. Langt er síðan aðrir söfnuðir en Þjóðkirkjusöfnuðir voru almennt kallaðir utanþjóðkirkjusöfnuðir. Því er lagt til að einungis verði talað um trúfélög eða skráð trúfélög, eftir því hvert tilefnið er. Hér er átt við skráð trúfélög, sbr. lög nr. 108/1999. Um 5. gr. Skipulagsnefnd kirkjunnar er skipuð sex fulltrúum til íjögurra ára í senn, en það eru biskup íslands, húsameistari ríkisins, skipulagsstjóri, þjóðminjavörður, fulltrúi kosinn af Kirkjuþingi og fulltrúi kosinn af kirkjugarðsstjóm Reykjavíkurprófastsdæma. í ljós hefur komið að mjög náið samstarf er á milli skipulagsnefndar kirkjugarðanna og stjómar Kirkjugarðasjóðs, en stjóm hans er skipuð þremur mönnum, kjörnum af Kirkjuráði, og af þeim skal einn vera samkvæmt tilnefningu frá Kirkjugörðum Reykj avíkurprófastsdæma. Skipulagsnefndin gerir tillögu að úthlutun úr Kirkjugarðasjóði, og hefur stjórn sjóðsins undantekningalítið farið eftir þeim tillögum. Nefndin ræddi ítarlega hvort ekki væri unnt að steypa stjóm Kirkjugarðasjóðs og skipulagsnefnd kirkjugarðanna saman í eina stjóm. Ymis rök voru færð fyrir því að eðlilegt sé að nefnd sem mótar gerð, umhverfi og hvaðeina varðandi kirkjugarða landsins og hefur umsjón með þeim, sé jafnframt falið að úthluta fé til brýnustu verkefna á því sviði. Nefndin telur margvíslega rök hníga að því að sameina beri í eina nefnd, stjórn Kirkjugarðasjóðs og skipulagsnefnd kirkjugarðanna, og leggur því til að svo verði gert. Hefur nefndin leitað álits Islenskrar málstöðvar á nafui slíkrar nefndar/stjórnar og hefur hún stungið upp á heitinu kirkjugarðaráð. Telur nefndin það nafn hæfa vel og leggur til að það verði notað. 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.