Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 23

Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 23
kirkjunnar (sjá ályktun í 2. máli Kirkjuþings 2000). Ríkisendurskoðandi hafði áður fjallað um það mál á fundi með Kirkjuráði og taldi sem áður að ekki yrði til hagræðis að mynda sjálfseignarstofnun um fasteignir kirkjunnar. Kirkjuráði bárust allnokkur erindi ffá Alþingi með beiðni um umsögn. Þau mál sem veitt var umsögn um eru eftirtalin: 1. Húsaffiðun, frv. 2. Menningarverðmæti, ffv. 3. Safnalög, ffv. 4. Þjóðminjalög, frv. 5. Atvinnuréttindi útlendinga, erl. makar íslenskra ríkisborgara, frv. 6. Hjúskaparlög, könnun hjónavígsluskilyrða, frv. 7. Norðurlandasamningur um alþjóðl. einkamálaréttindi, skilnaðarmál o.fl. frv. 8. Aðbúnaður skipverja, þingsályktunartillaga 9. Móttaka flóttamannahópa, frv. 10. Atvinnuréttindi útlendinga, frv. 11. Girðingalög, ffv. Lög og reglur kirkjunnar voru að venju uppfærð eftir Kirkjuþing 2000 til áramóta. Efnið er bæði aðgengilegt á Kirkjuvefnum og í pappírsútgáfu. Gerðir Kirkjuþings komu út í desembermánuði sl. Form þeirra er áþekkt því sem ákveðið var við útgáfu gerðanna 1999. II. Afgreiðsla mála Kirkjuþings 2000 Á síðasta Kirkjuþingi var málum ýmist vísað til Kirkjuráðs, forseta Kirkjuþings eða biskupafundar. Skal gerð grein fyrir afgreiðslu þeirra mála: Mál sem vísað var til Kirkjuráðs o.fl: Skýrsla Kirkjuráðs (1. mál): Ýmsum ábendingum og tilmælum var beint til Kirkjuráðs og er gerð grein fyrir úrvinnslu þess hér eða á viðeigandi stöðum í skýrslu þessari Kirkjuráði varfalið að gera tillögur um kosningar til Kirkjuþings sbr. 16. mál Kirkjuþings 1999. Það er mat Kirkjuráðs að óvarlegt sé að breyta fyrirkomulagi kosninga til Kirkjuþings án þess að á það hafi reynt, sbr. nýmæli sem er að fmna í 1. gr. starfsreglna um Kirkjuþing nr. 728/1998 um tilnefningar á héraðsfundum. Þau nýmæli fela í sér að mætt er óskum um einbeittari framboð og skýrari kosti fyrir kjósendur úr röðum leikmanna. Þá virðist Kirkjuráði rök mæla með því að viðhafa óbreytt kerfi kosninga presta til Kirkjuþings. Ekki hefur verið sýnt fram á neina annmarka við núverandi kerfr en helsti kostur þess er hversu lýðræðislegt það er og tryggir jafnræði allra. Hafa ber í huga að umtalsverður munur er á kosningum leikmanna annars vegar og presta hins vegar m.a. vegna fjölda kjörgengra í hvorum flokki fyrir sig. Prestar í kjördæmum þekkja yfirleitt alla kjörgenga presta og auðvelt er fyrir þá sem hafa áhuga á setu á Kirkjuþingi að skýra stefnumál sín og sjónarmið og ná til allra kosningabærra presta í kjördæminu. Tillaga sú sem Kirkjuráði var falið að flytja um ofangreint málefni, er með hliðsjón af því sem rakið hefur verið, að breyta ekki núverandi kosningareglum, heldur láta á þær reyna og fá reynslu af hinu nýja stjórnkerfi kirkjunnar. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.