Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 28

Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 28
Fjármál Þjóðkirkjunnar Að venju er gerð grein fyrir fjármálum Þjóðkirkjunnar. Þau nýmæli eru tekin hér upp að dreifa öllum ársreikningum stofnana og sjóða til Kirkjuþingsfulltrúa en hluti þeirra hefur einungis legið ffamrni á Kirkjuþingi. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um rekstrarkostnað prestsembætta og prófasta nr. 819/1999 Um er að ræða endurskoðun á akstursgreiðslum og ferðakostnaði. Er leitast við að mæta raunverulegum aðstæðum hvers prestakalls í stað þess að allir fái sömu greiðslur óháð aðstæðum í prestakallinu. Tillaga að starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar Starfshópur á vegum Kirkjuráðs hefur unnið að málinu. Er mótun stefnu af þessu tagi grundvöllur þess að unnt sé að setja starfsreglur um starfsmenn Þjóðkirkjunnar. Um er að ræða heildarstefnu fyrir stofnanir Þjóðkirkjunnar, en síðan er gert ráð fyrir að hver stofnun setji sér starfsmannastefnu í samræmi við starfsemina. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998 Kirkjuráð leggur til að við kaup á dýrari hljóðfærum svo sem orgelum sé það kynnt ráðinu með sama hætti og þegar um meiriháttar framkvæmdir er að ræða. Væntanlega mun orgelnefnd fá skýrara hlutverk ráðgjafa og umsagnaraðila um slík kaup, en ekki þykja efni til að setja sérstakar starfsreglur um nefndina í heild sinni. Tillaga að reglugerð frá Kirkjuráði um ábyrgðardeild Jöfnunarsjóðs sókna og Lagafrumvarp frá Kirkjuráði um sameiningu kirkjubyggingasjóðs sbr. 1. nr. 21/1981, við Jöfnunarsjóð sókna sbr. 1. nr. 91/1987 (vegna myndunar ábyrgðardeildar í Jöfnunarsjóði) Mál þessi varða stofnun ábyrgðardeildar í Jöfnunarsjóði sókna. Lagt er til að sett verði reglugerð um málsmeðferð og skilyrði ábyrgða, svo og að Kirkjubyggingasjóður falli niður og eignir hans renni til ábyrgðardeildarinnar. Onnur þingmál Frumvarp til laga um breytingu á skipun sóknarpresta Dóms - og kirkjumálaráðherra leggur fram frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 (skipun.sóknarpresta). Málið var til umljöllunar á síðasta Kirkjuþingi og hefur verið kynnt og umsagna aflað skv. ákvörðun Kirkjuþings. Umsagnirnar fylgja. Frumvarp um breyting á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 37/1993 Ráðherra hefur boðað að frumvarp þetta verði lagt fram til umfjöllunar á Kirkjuþingi. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998 Biskupafundur leggur mál þetta fram. Um er að ræða stofnun Lindasóknar og Lindaprestakalls í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, myndun Vestfjarðaprófastsdæmis með sameiningu Barðastrandar - og Isafjarðarprófastsdæma, sameiningu Arnesprestakalls og Hólmavíkurprestakalls, Húnavatnsprófastsdæmi o. fl. Prestssetranefnd Prestssetranefnd leggur fram skýrslu um stöðu mála og vísast til þess máls. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.