Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 35

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 35
Huga þarf að breyttri stöðu fjármálastjóra í skipuriti Biskupsstofu í framtíðinni. Nauðsynlegt er að sjóðir og stofnanir, sem fá styrki úr sjóðum kirkjunnar skili Kirkjuráði skýrslum um starfsemi sína. Rekstur fræðsludeildar og sérfræðikostnaður þykir nokkuð hár og nauðsynlegt að fyrir liggi ársskýrsla um starfsemina. Talið er nauðsynlegt að héraðssjóðimir skili inn reikningum til ríkisendurskoðunar, þannig að þeir komi þar til skoðunar, eins og reikningar sókna og kirkjugarða, og að þeir verði í yfirliti ríkisendurskoðunar. Tónskóli Þjóðkirkjunnar ætti að endurskilgreina starfssvið sitt m.t.t. þarfa kirkjunnar og kennslu annarra tónlistarskóla. Það yki sveigjanleika í rekstri ef Tónskólinn yrði sérstakt viðfangsefni Kirkjuráðs fremur en stofnun. Ríkisendurskoðun telur sjálfseignarformið um fasteignir kirkjunnar í Reykjavík of bindandi fýrir kirkjuna. Þetta er einnig niðurstaða nefndarinnar. Þegar horft er til framtíðar gætu lög um sjóði kirkjunnar breyst í starfsreglur. Þá mætti huga að heimild til þess að sjóðir eigi og reki fasteignir og að fasteignir verði sameinaðar á einum stað. Efla þarf fræðslu- og menningartengda starfsemi í Skálholti, en margar nýjungar eru þar á döfmni með nýjum rektor. Fjárhagsnefnd styður þá stefnu Kirkjuráðs að veita ákveðnar íjárhæðir til kirkjumiðstöðva, en að þær taki ábyrgð á rekstri sínum sjálfar að öðm leyti. Jafnframt sé fylgst með ráðstöfun fjárins. Rætt var við Ríkisendurskoðun um niðurlagningu Kirkjubyggingasjóðs, svo og um varðveislu eiginfjár “Hins almenna kirkjusjóðs” í ábyrgðardeild Jöfnunarsjóðs sókna. Fram kom að þessi leið væri fær gegn tilteknum skilyrðum um tímalengd inneignar og ábyrgðarveitingar. Arfleiðsluskrá að Hjarðarhaga 30 var lögð fram. Samkvæmt henni eru engar hömlur á sölu eignarinnar. Sé greitt fýrir nefndarstörf á vettvangi kirkjunnar, er æskilegt að greitt sé í samræmi við gjaldskrá Þóknananefndar kirkjunnar. Lögð var fram fundargerð með yfirliti um rekstur Auðunarstofu sem ábendingar komu fram um. Skoðað verði hverjum beri að greiða bætur við val á sóknarpresti vegna úrskurðar jafnréttisnefndar eða annarra aðila. Vísast til endurskoðunarskýrslu Ríkisendurskoðunar varðandi umsagnir um einstaka reikninga og sjóði. 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.