Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 42

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 42
• að því sé veitt tækifæri til að menntast og dafna í starfi. 3. Stjórnun Þjóðkirkjan vill leitast við stjómendur starfi í anda þeirra meginstefnu að veita starfsfólki virka hlutdeild í stjórnun og ákvörðunum, í samræmi við hæfni þeirra og eðli starfsins. Stefnt skal að góðum og nútímalegum stjómunarháttum, sem m.a. felast í jákvæðu viðhorfi til samstarfsmanna og virku upplýsingastreymi. Stjórnendur skulu jafnan leitast við að hafa samráð við starfsfólk um málefni vinnustaðarins er það varðar og beita sér fyrir sem víðtækastri sátt um þau. Akvörðunarvald og ábyrgð stjómenda gagnvart starfsfólki skulu vera vel skilgreind og starfsfólki ljós. Stjórnendur eiga að vinna að settum markmiðum og gera starfsfólki kleift að taka ffamforum. bæði faglega og persónulega. 4. Samstarf og starfsandi. Þjóðkirkjan vill stuðla að góðum starfsanda, þar sem ríkir traust, trúnaður og hreinskilni milli alls starfsfólks. Starfsfólkið skal temja sér kurteisi og háttvísi í ffamkomu og að hver sýni öðrum tilhlýðilega virðingu, umburðarlyndi og jákvætt viðmót. Til að skapa góðan starfsanda vill Þjóðkirkjan m.a. hvetja starfsfólk sitt til að ástunda og rækta fagleg samskipti sín á milli, virða reglur um jafni'æði starfsfólks. 5. Upplýsingar, boðmiðlun og samskipti Almennar upplýsingar um stefnu og starfsemi stofnana Þjóðkirkjumiar skulu ávallt vera starfsmönnum aðgengilegar. Setja skal einfaldar reglur um skilvirkar boðleiðir og upplýsingastreymi og tryggja að þær séu aðgengilegar öllu starfsfólki. Slíkt styrkir samstöðu þeirra, eykur ábyrgð og bætir samskipti. Stjórnendum ber skylda til að upplýsa starfsfólk um málefni sem varða störf þeirra sérstaklega. 6. Jafnrétti, starfið og fjölskyldan Þjóðkirkjan vill leitast við að búa starfsfólki sínu aðstæður til að samræma þær skyldur sem starfið og fjölskyldan leggja þeim á herðar. Starfsmönnum skal gefinn kostur á tímabundinni lækkun á starfshlutfalli og sveigjanlegum vinnutíma vegna fjölskylduábyrgðar, eftir því sem kjarasamningar og aðstæður leyfa og án þess að það hafi áhrif á starfsframa þeirra. Þjóðkirkjan virðir jafnræði og beitir sér fyrir því að jafnræðisreglunni sé framfylgt og vinnur samkvæmt jafnréttislögum og jafnréttisáætlun kirkjunnar. 7. Ráðning og starfsmannaþörf Þjóðkirkjan vill ráða til sín og hafa í þjónustu sinni hæft, dugandi og heiðarlegt starfsfólk. Stefnt er að því að það þyki eftirsóknarvert að starfa hjá Þjóðkirkjunni, vegna vinnubragða, starfsaðstöðu og starfsanda sem þar er, svo og þeirra kjara sem þar eru í boði. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.