Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 52

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 52
sé keypt af Kirkjuráði og færð í eignasafn þess, þar sem fyrir eru eignir eins og Skálholt, Langamýri ofl. í leigu eru Bergþórshvoll I, en prestssetur hefur verið lagt þar af. Einnig er í leigu Vatnsfjörður og Asar í Skaftártungu, svo og Bólstaður í Svartárdal, en heimild er til sölu þess húss og hefur verið unnið að því en lítið verð fæst fyrir húsið og hefur verið hik á þeim kaupanda sem átti hæsta tilboð og salan ekki náð ffam. Þá er prestssetrið í Grindavík í leigu, en á móti er leigð íbúð fyrir afleysingarprest, þar sem sóknarpresturinn er í leyfi. Ekki er hægt að ljúka þessari skýrslu án þess að minnast á leigu og haldsbréf. Eitt af verkum stjómar var að endurskoða leigu þ.e. afgjald prestssetra. Tók ný afgjaldsupphæð gildi ffá og með 1. júní sl. og má segja að afgjaldið hafi nánast staðið í stað eða jafnvel lækkað, en þar munaði mest um lækkun fasteignagjalda sveitarfélaganna. Þá er einnig ánægjulegt að upplýsa að nú hafa náðst samningar við svo til alla presta um haldsbréf og er einungis eftir að ganga formlega frá þeim málum, er vonast til að það náist alveg á næstu vikum. Eimúg var gengið ffá haldsbréfi við einn af þremur prestum sem eru á elstu samningunum og mun þeim tveimur sem þar eru eftir vera boðið sömu kjör. Mikil umræða hefur orðið varðandi ráðstöfun á greiðslumarki sauðfjár á prestssetursjörðum og var ætlun stjórnarinnar að leggja fyrir Kirkjuþing tillögur að vinnureglum um hvemig skuli fara með og ráðstafa greiðslumarkinu. Leitað var samráðs við Prestafélag Islands sem stéttarfélags presta varðandi þessar reglur og var einn fundur haldinn með fulltrúum þeirra og stjórn Prestssetrasjóðs og verður þeiiri vinnu haldið áfram. Því miður eru ekki neinar tillögur um málið ífá Prestssetrasjóði, enda telur sjóðstjóm sig hafa umboð innan núverandi starfsreglna. til að ráðstafa þessum réttindum. En það verður ekki gert án víðtækrar samstöðu við presta og því var farin ofangreind leið og leitað til Prestafélagsins. Landbúnaðarmálin sjálf eru hins vegar í mikilli deiglu og ríkir þar nokkur óvissa. Einnig eðlilegt að samningar við ríkið um prestssetrin fái einhvem endi áður en teknar em bindandi ákvarðanir um þessi mál. Varðandi fjárhagsstöðu þá er þess að geta að tekjur sjóðsins duga rétt fyrir almemiu viðhaldi og rekstri hans en ekki á neinn hátt til kaupa eða bygginga á nýjum bústöðum, eða til að kaupa upp eldri framkvæmdir á jörðum. Ljóst er að lausaijárvandi sjóðsins hefur vaxið á þessu ári og er ástæða til að ítreka það sem sagt hefur verið í síðustu skýrslum, um að full þörf sé á ffamlagi frá “eigendum” sjóðsins til þess að sjóðurinn geti staðið við þær skyldur sem honum eru faldar. Að tillögu fjárhagsnefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi ÁLYKTUN A. Um reikninga og eignir Kirkjuþing samþykkir endurskoðaðan ársreikning prestssetrasjóðs fyrir árið 2000. Kirkjuþing samþykkir meðfylgjandi endurskoðaða fjárhagsáætlun prestssetrasjóðs fyrir árið 2002. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.